Blush
Blush

Starfsmaður í Heimakynningar Blush

Hjá Blush.is vinnur skemmtilegur og samhentur hópur starfsfólks sem öll eiga það sameiginlegt að elska að selja kynlífstæki.

Við leitum að samviskusömum, vinnusömum, stundvísum, hressum einstaklingum sem vilja slást í hópinn.

Mikill kostur ef viðkomandi hefur reynslu af sölustarfi og áhuga á kynlífstækjum.

Krafa er gerð um vandaða ferilskrá, með mynd og öllum helstu upplýsingum um fyrri störf, hæfni og meðmælendur.

Um er að ræða hlutastarf sem felur i sér kynningar á unaðsvörum.

Kynningar fara ýmist fram í verslun Blush eða í heimahúsi.

Vinnutími 2 helgar í mánuði.

Föstudaga 18:00 - 00:00

Laugardaga 18:00 - 00:00

Árangurstengd laun og því miklir tekjumöguleikar fyrir einstaklinga með góða söluhæfileika.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og geta unnið að lágmarki 2 helgar í mánuði frá 15 maí - 15 ágúst 2025

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala á unaðsvörum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölustörfum
  • 25 ára eða eldri
  • Bílpróf og bíll
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Reyk og vímuefna laus
  • Góð íslensku kunnátta
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur4. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar