
Verkfærasalan ehf
Verkfærasalan var stofnuð í lok september árið 1997. Við flytjum inn vélar og verkfæri fyrir allar greinar iðnaðar og einstaklinga frá t.d. Milwaukee, Ryobi, Yato, Hultafors og Telwin. Þá seljum við einnig vinsæla vinnufatnaðinn frá HH Workwear. Við erum selja og þjónusta svo miklu meira en þig grunar!
Verkfærasalan er með verslun í Síðumúla í Reykjavik, Tryggvabraut á Akureyri og Dalshrauni í Hafnarfirði. https://vfs.is/

Sumarstörf hjá Verkfærasölunni
Verkfærasalan óskar eftir öflugu fólki í sumarstörf í verslanir og á lager fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu.
Við leitum eftir þjónustuliprum og jákvæðum einstaklingum með góða íslenskukunnáttu.
Verslun
- Sala og afgreiðsla í verslun
- Móttaka á vörum og frágangur
- Önnur tilfallandi störf
Lager
- Móttaka vörusendinga
- Tiltekt og afgreiðsla pantana
- Önnur almenn lagerstörf
Hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Þjónustulund
Nánari upplýsingar veitir Heiða Lára Heiðarsdóttir, mannauðsstjóri [email protected]
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur25. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Síðumúli 9
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Fullt starf afgreiðsla og þjónusta Húsgagnahöllinni
Bakarameistarinn

Sumarafleysingar í afgreiðslu á Akureyri
Tékkland bifreiðaskoðun

Sumarstarf - Vöruhús Þykkvabæjar
Þykkvabæjar

Gelato Server - Part time
Gaeta Gelato

Verslunarstjóri
Snilldarvörur

Sumarstarf á Egilsstöðum
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starf í vöruhúsum Distica
Distica

Sumarstarf- með möguleika á áframhaldandi starfi með skóla
DIMM

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Afgreiðsla í Mötuneyti
Sælkeramatur ehf.

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Lagerstarfsmaður
Hirzlan