
DIMM
Einstök hönnunarverslun sem býður upp á vandaðar heimilis- og barnavörur frá hæfileikaríkum hönnuðum.
Sumarstarf- með möguleika á áframhaldandi starfi með skóla
Sumarstarf í hönnunarversluninni DIMM með möguleika á áframhaldandi hlutastarfi með skóla.
- Aldurstakmark 20 ár
- Skilyrði að viðkomandi tali íslensku (ICELANDIC SPEAKING ONLY).
Verslunin er opin 11-18 virka daga og laugardaga 11-16.
Vinnutími væri samkomulag en ca 3-5 virka daga og annan hvorn laugardag.
Möguleiki á áframhaldandi hlutastarfi með skóla að sumri loknu.
Verslunin DIMM er hönnunarverslun í Ármúla 44 með einstakt úrval fallegra hluta fyrir heimilið og barnið. Við leggjum mikið upp úr því að viðskiptavinir okkar fái framúrskarandi þjónustu og leitum að starfsmanni með gott auga og mikinn áhuga á að starfa í fallegu og skemmtilegu umhverfi. Reynsla af þjónustu eða verslunarstörfum kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á heimilis og barnavörum
- Framsetning og áfyllingar
- Almenn verslunarstörf
- Afgreiðsla pantana í netverslun
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikill áhugi á fallegri heimilis- og barnavöru.
- Einstök þjónustulund og jákvæðni.
- Fagleg framkoma og góðir samskiptahæfileikar.
- Frumkvæði og sjálfstæðum vinnubrögðum.
- Reynsla af verslunarstörfum er æskileg.
- Skilyrði að tala góða íslensku.
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur22. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 44, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Gelato Server - Part time
Gaeta Gelato

Sumarstarf í sölu notaðra bíla
Bílaumboðið Askja

Verslunarstjóri
Snilldarvörur

Sumarstarf á Egilsstöðum
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Afgreiðsla í Mötuneyti
Sælkeramatur ehf.

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Hluta- og sumarstarfsmaður í Eyesland Keflavíkurflugvelli
Eyesland Gleraugnaverslun

Þjónustufulltrúi
Linde Gas

Starfsmaður í þjónustuver
Tandur

Afgreiðslustarf
NOMA

Sumarstörf hjá Verkfærasölunni
Verkfærasalan ehf