
DIMM
Einstök hönnunarverslun sem býður upp á vandaðar heimilis- og barnavörur frá hæfileikaríkum hönnuðum.
Sumarstarf- með möguleika á áframhaldandi starfi með skóla
Sumarstarf í hönnunarversluninni DIMM með möguleika á áframhaldandi hlutastarfi með skóla.
- Aldurstakmark 20 ár
- Skilyrði að viðkomandi tali íslensku (ICELANDIC SPEAKING ONLY).
Verslunin er opin 11-18 virka daga og laugardaga 11-16.
Vinnutími væri samkomulag en ca 3-5 virka daga og annan hvorn laugardag.
Möguleiki á áframhaldandi hlutastarfi með skóla að sumri loknu.
Verslunin DIMM er hönnunarverslun í Ármúla 44 með einstakt úrval fallegra hluta fyrir heimilið og barnið. Við leggjum mikið upp úr því að viðskiptavinir okkar fái framúrskarandi þjónustu og leitum að starfsmanni með gott auga og mikinn áhuga á að starfa í fallegu og skemmtilegu umhverfi. Reynsla af þjónustu eða verslunarstörfum kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á heimilis og barnavörum
- Framsetning og áfyllingar
- Almenn verslunarstörf
- Afgreiðsla pantana í netverslun
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikill áhugi á fallegri heimilis- og barnavöru.
- Einstök þjónustulund og jákvæðni.
- Fagleg framkoma og góðir samskiptahæfileikar.
- Frumkvæði og sjálfstæðum vinnubrögðum.
- Reynsla af verslunarstörfum er æskileg.
- Skilyrði að tala góða íslensku.
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur22. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 44, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur

Car rental - Service agent
Barev ehf.

BYKO Akureyri - Starfsmaður í timburskýli
Byko

BYKO Akureyri - Sölufulltrúi í hólf og gólf
Byko

Akureyri - Störf á pósthúsi
Pósturinn

Sölufulltrúi
IKEA

Helgarstarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Verslunarstjóri Name It - Barnafataverslun
BESTSELLER

Apótekarinn Mosfellsbæ
Apótekarinn

Starfsmaður í hlutastarf í Selected
Selected

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf