
Íshúsið ehf
Íshúsið er verslun og heildsala sem selur allt sem kemur að góðu lofti innandyra.

Afgreiðsla í verslun og lager
Við erum að leita að hörkuduglegum einstaklingi til starfa í verslun okkar við afgreiðslu í verslun og á lager.
Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki og verkefnin eru fjölbreytt og viðskiptavinir okkar fjölbreyttur hópur sem fer ört stækkandi. Hjá okkur skiptir öllu máli að viðskiptavinur finni að hann sé velkominn, honum sé sinnt og að hann fari frá okkur glaður í bragði.
Um fullt starf er að ræða.
Réttur aðili þarf að vera 20 ára eða eldri, tala íslensku og geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bílpróf
- Hæfni til þess að vinna sjálfstætt og með öðrum
- Kunnátta á tölvu til að vinna í bókhaldskerfi og skrá sendingar
- Jákvætt hugarfar
- Samviskusemi
- Drifkraftur
- Frumkvæði
- Stundvísi
Auglýsing birt6. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 4, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleikiÚtkeyrslaVöruflutningarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Hlutastarf í áfyllingu fyrir Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Sumarstörf - þjónustustöð og vinnuflokkur á Suðurlandi
Vegagerðin

A4 Egilsstaðir - Hlutastarf
A4

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Afgreiðsla í Mötuneyti
Sælkeramatur ehf.

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Sala og áfylling í verslanir
TINNA EHF

Ert þú reynslumikil og góð sölumanneskja?
Kultur menn

Hlutastarf (Njarðvík)
Just Wingin' it

Höfuðborgarsvæðið - 72,2% starf
Vínbúðin

Klébergslaug sumarstarf
Reykjavíkurborg