
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Sölufulltrúi
Við leitum að liðsauka í öflugt teymi sölufulltrúa Myllunnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á vörum Myllunnar
- Uppröðun og dreifing í verslanir
- Umsjón með vörum í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Góðir sölu- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og metnaður
- Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
- Reynsla af sölustörfum er kostur
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Sölustarf í persónu (Face to face) - Sumarstarf
Takk ehf

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Þjónusturáðgjafi í þjónustuveri
ELKO

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Sölustjóri hjá umboðsskrifstofu
Kraðak ehf.

Sölumaður í hljóð-, ljósa- og myndlausnum.
Luxor

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Hvolsvöllur: Söluráðgjafar í framtíðar – og sumarstörf
Húsasmiðjan

Sölumaður
Hirzlan