
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Sölufulltrúi
Við leitum að liðsauka í öflugt teymi sölufulltrúa Myllunnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á vörum Myllunnar
- Uppröðun og dreifing í verslanir
- Umsjón með vörum í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Góðir sölu- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og metnaður
- Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
- Reynsla af sölustörfum er kostur
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
14 klst

Sölufulltrúi Dagvöruverslanna
Rún Heildverslun
14 klst

Sölufulltrúi
Rún Heildverslun
15 klst

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf
17 klst

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg
17 klst

Sumar Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf
17 klst

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.
17 klst

Verslunarstjóri
Flying Tiger Copenhagen
20 klst

Ævintýrapersóna með söluhæfileika
Tripical
21 klst

Hlutastarf á Laugaveginum
Flying Tiger Copenhagen
21 klst

Hlutastarf í Kringlunni
Flying Tiger Copenhagen
21 klst

50% hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen
2 d

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Kúnígúnd
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.