
Landlausnir ehf.
Landlausnir er ört vaxandi og framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig meðal annars í blágrænum umhverfisvænum yfirborðs lausnum. Við erum stoltur söluaðili Ecoraster, Buchhollz vökvunarkerfi, KLP byggingarefni og fl.
Ecoraster er stærsta vörumerkið okkar en það er umhverfisvæn yfirborðslausn sem er framleidd í Þýskalandi úr 100% endurunnu LDPE plasti sem kemur meðal annars frá Íslandi og hefur Ecoraster verið notað um allan heim í yfir 30 ár með góðum árangri. Ecoraster hentar vel fyrir bílastæði, vegi, innkeyrslur, göngustíga, í landmótun, í reiðhallir, í hesthúsið, í landbúnað, á iðnaðarsvæði, á gróðurþök og margt margt fleira. Ecoraster hefur allar þær vottanir sem ætlast er til og þurfa vera til staðar.
Við hjá Landlausnum ehf. leggjum áherslu á gæði og mikla og góða þjónustu við okkar viðskiptavini. Við veitum faglega ráðgjöf og hjálpum viðskiptavinum að finna réttu lausnina sem hentar best fyrir þeirra verkefni.

Sölufulltrúi / Lagerstarfsmaður - Landlausnir ehf.
Landlausnir ehf. er ört vaxandi fyrirtæki og leitar að öflugum liðsauka í sumarstarf (frá maí eða fyrr), með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Sala og þjónusta við viðskiptavini
-
Tiltekt pantana
-
Vöruþróun
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
-
Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
-
Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi
-
Almenn tölvukunnátta & kunnátta á Microsoft Excel
-
Sterk öryggisvitund
-
Lyftarapróf er kostur (tekið eftir ráðningu ef það er ekki fyrir hendi)
-
Góð íslensku og enskukunnátta
- Æskilegt er að umsækjandi hafi náð 30 ára aldri
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngás 15, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniLagerstörfLyftaraprófMannleg samskiptiMicrosoft ExcelSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf - Vöruhús Þykkvabæjar
Þykkvabæjar

Sumarstarf í sölu notaðra bíla
Bílaumboðið Askja

Starf í vöruhúsum Distica
Distica

Sumarstarf- með möguleika á áframhaldandi starfi með skóla
DIMM

Lagerstarfsmaður
Hirzlan

Hluta- og sumarstarfsmaður í Eyesland Keflavíkurflugvelli
Eyesland Gleraugnaverslun

Þjónustufulltrúi
Linde Gas

Sumarstarfsmaður í vöruhús Rubix á Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Starfsmaður í vöruhús Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Sumarstörf hjá Verkfærasölunni
Verkfærasalan ehf

Sölufulltrúi - sumarstarf á Akureyri
Ekran

Tyre Bay - Fitter - Salesman
Costco Wholesale