Enterprise Rent-a-car
Enterprise Rent-a-car
Enterprise Rent-a-car

Aðstoðarmaður á verkstæði

Enterprise bílaleiga leitar að starfsmanni á verkstæði Enterprise á Keflavíkurflugvelli. Starfsmaður mun sjá um minni háttar viðhald bíla svo sem dekkjaskipti, olíuskipti og almennt mat á ástandi bíla til útleigu, akstur á bílum milli starfsstöðva og ýmis önnur tilfallandi verkefni. Viðkomandi þarf helst að geta byrjað sem fyrst.

Enterprise bílaleiga er hluti af Ferðaskrifstofu Icelandia sem er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 600 einstaklingar sem leggja sig fram við að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald bíla eins dekkjaskipti, olíuskipti, rúðuþurrkuskipti, peruskipti o.fl.
  • Aðstoð við tilfærslu á bílum .
  • Önnur tilfallandi verkefni fyrir verkstæði og flotadeild
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Grunnþekking á bílum.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Góð íslensku og/eða enskukunnátta.
  • Gilt ökuskírteini er skilyrði. 
  • Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp.
Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt verkefni í ört vaxandi vinnuumhverfi.
  • Líkamsræktarstyrk og sálfræðistyrk.
  • Möguleikar á þróun í starfi.
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Arnarvöllur 4, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Grunnviðgerðir bifreiðaPathCreated with Sketch.HjólbarðaþjónustaPathCreated with Sketch.Olíuskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar