Hagkaup
Hagkaup var stofnað árið 1959 og hefur starfsemi fyrirtækisins djúpar rætur í íslensku samfélagi, enda verið órofinn hluti af verslunarsögu landsins í rúm 60 ár. Hugsjón okkar hefur ávallt verið að bjóða viðskiptavinum okkar upp á fjölbreytt vöruúrval, þægilegan opnunartíma og hlýlegt viðmót. Við bjóðum breytt vöruúrval til daglegra þarfa í matvöru, fatnaði, snyrtivöru, leikföngum, húsbúnaði og tómstundarvöru. Hagkaup leggur ríka áherslu á vernd umhverfisins í allri sinni starfsemi. Við höfum sett okkur markmið um að vera í farabroddi þegar kemur að umhverfisvernd og samfélagslegri ábyrgð. Hagkaup rekur sjö verslanir, sex á höfuðborgarsvæðinu og eina á Akureyri. Hjá Hagkaup starfa rúmlega 750 manns
Lagerstarf Hagkaup Skeifunni
Óskum eftir að ráða öflugann lagerstarfsmann í Hagkaup Skeifunni. Um er að ræða fulla vinnu, alla virka daga frá 8 til 16.
Undir starfslýsingu fellur einna helst móttaka birgða og skipulagsmál á lagersvæði.
Skipulagshæfileikar, almenn tölvukunnátta og íslenskukunnátta er skilyrði, stundvísi og almennt hreysti er mikill kostur.
Aðeins umsækjendur 22 ára og eldri koma til greina.
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka birgða, samskipti við birgja, skipulagsmál á lagersvæði og almenn ábyrgð á vöruflæði verslunarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftarapróf
Fríðindi í starfi
- Starfsmannaafsláttur
Auglýsing birt15. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Skeifan 5, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Líkamlegt hreystiMannleg samskiptiSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis
Hlutastarf í verslun SportsDirect Akureyri
Sport Direct Akureyri
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Fullt starf á lager - Framtíðarstarf
Zara Smáralind
Starfsmaður í verslun og lager á Akureyri
Ferro Zink hf
Starf í vöruhúsi
1912 ehf.
Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið starf í desember)
Dropp
Lagerstarfsmaður óskast.
Parki
Lagerstarf í frysti - hlutastarf
Myllan
Starfsmaður í verslun
Melabúðin
Liðsauki í vöruhús
Ískraft
Fullt starf á lager og útkeyrsla
Dyrabær