
Kraftvélar ehf.
Kraftvélar er leiðandi fyrirtæki í sölu og leigu á hágæða atvinnutækjum og þjónustu í kringum þau.
Hjá Kraftvélum starfa um 50 manns og öll leggjum við mikla áherslu á góða þjónustu og góð samskipti, innanhúss sem utan og hér ríkir góður starfsandi.

Lagerstarfsmaður
Kraftvélar auglýsir eftir jákvæðum og sjálfstæðum einstaklingi til að sinna almennum lagerstörfum fyrir varahlutaverslun okkar. Starfið felur í sér að taka saman vörur fyrir viðskiptavini, móttaka og skráning á vörum, ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga frá 8:00-17:00 og föstudaga 8:00-16:00
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn lagerstörf
Pantanatiltekt
Vörumóttaka
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Hreint sakavottorð
Nákvæmni
Frumkvæði
Almenn tölvukunnátta
Bílpróf
Lyftararéttindi er kostur
Góðir samskiptahæfileikar, rík þjónustulund og jákvæðni
Fríðindi í starfi
- Íþróttastyrkur
- Mötuneyti með góðum heimilsmat
- Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt8. nóvember 2024
Umsóknarfrestur1. desember 2024
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 6, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
1 d

Störf í vöruafgreiðslu
Distica
1 d

Starfsmaður í vöruhúsi - BYKO Miðhrauni
Byko
1 d

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf
2 d

Lagerstarf
Core Ehf
2 d

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf
3 d

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík
3 d

Lagerstarfsmaður óskast
Íslenska gámafélagið
3 d

Pick & Pack Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.
3 d

Lagerstarfsmaður óskast
Hreinlætislausnir Áfangar ehf.
3 d

Starfsmaður í útkeyrslu
Umbúðir & Ráðgjöf
5 d

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar
5 d

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás
Má bjóða þér smákökur?
Við notum kökur til að greina umferð um vef okkar og bæta upplifun notenda.