Epal hf.
Epal er rótgróin húsgagna- og gjafavöruverslun sem stofnuð var 1975. Fyrirtækið leggur mikinn metnað í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu auk þess að bjóða uppá fallegar og endingagóðar hönnunarvörur.
Starfsmaður á gjafavörulager 100% starf
Við leitum að skipulögðum einstaklingi á gjafavörulager í verslun okkar í Skeifunni.
Vinnutími er frá 11-18 alla virka daga og viðkomandi sem verður ráðin þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka, talning og frágangur á vörum.
- Samantekt pantana og eftirfylgni.
- Sala og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og vera skipulagður. Auk þess að hafa góða þjónustulund og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Einnig leggjum við mikið uppúr stundvísi.
Auglýsing birt13. nóvember 2024
Umsóknarfrestur30. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Skeifan 6, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Vakststjóri Dalslaug
Reykjavíkurborg
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Farþegaþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Starfsmaður í útkeyrslu og á lager
Rými
Sbarro óskar eftir öflugum liðsmanni í fullt starf
sbarro
A4 - Vöruhúsastjóri
A4
Almenna starfsmenn vantar bæði á Arena og Bytes
Arena
Sölufulltrúi Akureyri
Húsgagnahöllin
Afgreiðsla í verslun
MÓRI
Starfsfólk í tínslu/keyrslu - Snjallverslun Akranesi
Krónan
Lagerstarfsmaður - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Liðsauki í vöruhús
Ískraft