
Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.

Lagerstarfsmaður
Toyota Kauptúni leitar að jákvæðum, metnaðarfullum og framsæknum einstaklingi sem hefur áhuga að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstarf á lager Toyota Kauptúni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf
- Afgreiðsla pantana til verkstæða
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skipulagshæfni og vandvirkni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
- Góð tök á íslensku
Auglýsing birt11. nóvember 2024
Umsóknarfrestur29. nóvember 2024
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniLagerstörfMetnaðurSkipulagVandvirkniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Kvöldbílstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Jólastarf
Pósturinn

Vöruhús Danco ehf. - Hafnarfjörður
Danco

Lagerstarf í virkjunum ON
Orka náttúrunnar

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Starfsmaður óskast í vöruhús Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Lagerstarfsmaður
KS

Tímabundin ráðning - temporary employment
Zara Smáralind

Höfuðborgarsvæðið - áfyllingar
Vínbúðin

Hópstjóri vörumóttöku
BAUHAUS slhf.

Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið)
Dropp

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó