Dropp
Dropp
Dropp

Starf í vöruhúsi (tímabundið)

Við leitum eftir jákvæðum og hressum einstaklingum í tímabundið starf við flokkun sendinga í vöruhúsi í nóvember og desember.

Vinnutími er frá kl. 9:00-17:00

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Flokkun sendinga í vöruhúsi.
  • Tiltekt í vöruhúsi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • 17 ára eða eldri
  • Jákvæðni
  • Fljót/ur að læra
  • Skipulag og stundvísi
  • Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð
Aðrar upplýsingar

Hjá Dropp starfa um 100 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Dropp er leiðandi fyrirtæki í flutningsþjónustu og hefur hlotið fjölda viðurkenninga. Dropp var efst allra fyrirtækja í Íslensku Ánægjuvoginni 2023, besta íslenska vörumerkið á fyrirtækjamarkaði 2023 samkvæmt Brandr og fremst í flokki almannaþjónustu þrjú ár í röð í Meðmælingu Maskínu.

Auglýsing birt8. október 2024
Umsóknarfrestur19. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Vatnagarðar 10, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar