Komdu í lið með skemmtilegu fólki í frístund Landakotsskóla
Frístundin í Landakotsskóla leitar að hressum og metnaðarfullum frístundaleiðbeinendum í hlutastarf.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf með börnum á aldrinum 5-10 ára að skóladegi loknum.
Starfið hentar vel fyrir þá sem eru í námi þar sem vinnutíminn er frá 13:30-17:00.
Leitum af íslenskumælandi fólki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka á móti bönum í frístund eftir skóla.
- Stýra hópum í frístund og leiðbeina börnum í leik og starfi.
- Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að starfi frístundaheimilisins.
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 5-10 ára börn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af starfi með börnum er æskileg
- Dugnaður, jákvæðni, stundvísi og ábyrgðarkennd
- Góð íslenskukunnátta
- Ánægja af starfi með börnum
Auglýsing birt9. desember 2024
Umsóknarfrestur2. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiValkvætt
Enska
Mjög góðValkvætt
Staðsetning
Túngata 15, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Dale CarnegieFljót/ur að læraFramkoma/FyrirlestarFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðHugmyndaauðgiJákvæðniKennslaLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiMetnaðurÖkuréttindiReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSkyndihjálpSkyndihjálpTeymisvinnaTóbakslausUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)VandvirkniVeiplausVinna undir álagiÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Frístundastarfsmaður óskast
Helgafellsskóli
Stuðningsfulltrúi óskast
Helgafellsskóli
Frístundarleiðbeinandi á Reyðarfirði
Fjarðabyggð
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Tímbundið starf í leikskólanum Garðaseli
Leikskólinn Garðasel
Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Garðabær
Krakkakot auglýsir eftir einstaklingi til aðstoðar í eldhúsi
Garðabær
Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær
Kennari óskast á miðstig í Snælandsskóla
Snælandsskóli
Lausar stöður leikskólakennara
Leikskólinn Tjarnarskógur
Drekadalur - Deildarstjórar
Reykjanesbær