Landakotsskóli
Landakotsskóli
Landakotsskóli

Komdu í lið með skemmtilegu fólki í frístund Landakotsskóla

Frístundin í Landakotsskóla leitar að hressum og metnaðarfullum frístundaleiðbeinendum í hlutastarf.

Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf með börnum á aldrinum 5-10 ára að skóladegi loknum.

Starfið hentar vel fyrir þá sem eru í námi þar sem vinnutíminn er frá 13:30-17:00.

Leitum af íslenskumælandi fólki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Taka á móti bönum í frístund eftir skóla.
  • Stýra hópum í frístund og leiðbeina börnum í leik og starfi.
  • Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að starfi frístundaheimilisins.
  • Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 5-10 ára börn
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af starfi með börnum er æskileg
  • Dugnaður, jákvæðni, stundvísi og ábyrgðarkennd
  • Góð íslenskukunnátta
  • Ánægja af starfi með börnum
Auglýsing birt9. desember 2024
Umsóknarfrestur2. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Framúrskarandi
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
Staðsetning
Túngata 15, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Dale CarnegiePathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkyndihjálpPathCreated with Sketch.SkyndihjálpPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.VeiplausPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar