Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Krakkakot auglýsir eftir einstaklingi til aðstoðar í eldhúsi
Leikskólinn Krakkakot auglýsir eftir aðstoð í eldhúsi í 40-50% starfshlutfall og er vinnutími frá kl. 9:00/10:00-13:00.
Krakkakot er 6 deilda leikskóli með um 100 nemendur og starfsfólk er 35 talsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að annast almenn störf í eldhúsi í samráði við matráð leikskólans
- Ber ábyrgð á að taka á móti mat frá Skólamat og bera fram í fjarveru matráðs
- Umsjón með þvotti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Nákvæmni í vinnubrögðum
Auglýsing birt10. desember 2024
Umsóknarfrestur23. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Frístundarleiðbeinandi á Reyðarfirði
Fjarðabyggð
Tímbundið starf í leikskólanum Garðaseli
Leikskólinn Garðasel
Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Garðabær
Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær
Kennari óskast á miðstig í Snælandsskóla
Snælandsskóli
Þjónar í fullt starf 2-2-3 og vaktstjóra
Nauthóll
Leikskólakennari óskast.
Dalvíkurbyggð
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól
Myllubakkaskóli – Kennari á miðstigi (Tímabundin ráðning)
Reykjanesbær
Frístundaráðgjafi/leiðbeinandi í Félagsmiðstöðina Hofið
Kringlumýri frístundamiðstöð
Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Leikskólinn Skerjagarður
Komdu í lið með skemmtilegu fólki í frístund Landakotsskóla
Landakotsskóli