Helgafellsskóli
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli

Frístundastarfsmaður óskast

Helgafellsskóli er heildstæður leik- og grunnskóli og er frístund hluti af skólastarfinu.

Frístund er opin frá 13.20 - 16.30 og leitum við að metnaðarfullu starfsfólki sem hefur áhuga á hvetjandi og skemmtilegu frístundastarfi með nemendum í 1. - 4. bekk. Starfið er tilvalið fyrir skólafólk.

Um er að ræða hlutastarf sem er alveg tilvalið fyrir fólk sem er í skóla. Ráðið verður í stöðurnar sem fyrst.

Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum
  • Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji
  • Góð færni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt12. desember 2024
Umsóknarfrestur27. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar