Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.
Frístundastarfsmaður óskast
Helgafellsskóli er heildstæður leik- og grunnskóli og er frístund hluti af skólastarfinu.
Frístund er opin frá 13.20 - 16.30 og leitum við að metnaðarfullu starfsfólki sem hefur áhuga á hvetjandi og skemmtilegu frístundastarfi með nemendum í 1. - 4. bekk. Starfið er tilvalið fyrir skólafólk.
Um er að ræða hlutastarf sem er alveg tilvalið fyrir fólk sem er í skóla. Ráðið verður í stöðurnar sem fyrst.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum
- Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt12. desember 2024
Umsóknarfrestur27. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Stuðningsfulltrúi óskast
Helgafellsskóli
Frístundarleiðbeinandi á Reyðarfirði
Fjarðabyggð
Tímbundið starf í leikskólanum Garðaseli
Leikskólinn Garðasel
Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Garðabær
Krakkakot auglýsir eftir einstaklingi til aðstoðar í eldhúsi
Garðabær
Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær
Kennari óskast á miðstig í Snælandsskóla
Snælandsskóli
Leikskólakennari óskast.
Dalvíkurbyggð
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól
Myllubakkaskóli – Kennari á miðstigi (Tímabundin ráðning)
Reykjanesbær
Frístundaráðgjafi/leiðbeinandi í Félagsmiðstöðina Hofið
Kringlumýri frístundamiðstöð
Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Leikskólinn Skerjagarður