Oche Reykjavik
Oche Reykjavík er veitingastaður með afþreyingu.
Píla, Shuffle og Karaoki!
Kokkur sem elskar að elda, syngja og spila pílu 🎯
Við leitum af kokki með ástríðu fyrir matargerð og með góða reynslu í eldhúsi, sem gengur í öll störf og er tilbúin að vaxa með fyrirtækinu, svo er ekki verra ef kokkurinn er góður í karaoke eða pílu, þetta eru ekki hæfniskröfur 😁
Oche Reykjavik er með opnu eldhúsi og bæði persónulegt hreinlæti og jákvæðni eru mikilvægir þættir. Oche Reykjavik leggur metnað að bjóða upp á smárétti, pizzur og sliders. Mikið af hópum koma til okkar og því mikilvægt að vera til í að vinna hratt og vera klár þegar álagið mætir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur undirbúningur og matreiðsla fyrir gesti Oche Reykjavik
- Passa að öll verkefni séu kláruð og öllum gæðastöðlum sé fylgt.
- Ber ábyrgð á frágangi og geymslu á matvælum á vakt
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og frábær hæfni í mannlegum samskiptum
- Rík þjónustulund
- Skipulögð vinnubrögð
- Menntun í matreiðslu
- Þekking á hreinlætis og gæðastöðlum (HACCP)
- Geta til að vinna undir álagi
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur30. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Eldhússtörf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Matráður við Reykhólaskóla
Reykhólahreppur
Veitingastjóri óskast á veitingastað í Tórshavn
Katrina Christiansen
Ert þú ástríðufull(ur) varðandi matargerð?
Hotel Hafnia
Óskum eftir matreiðslumanni í afleysingar í 6-8 vikur
Kvíslarskóli
Matreiðslumaður / Chef
Hótel Grímsborgir
Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/ass
Mulligan GKG
Starfsmaður í eldhús- hlutastarf - Kitchen staff on extra
Stúdentakjallarinn
Matsveinn í mötuneyti
Landsbankinn
Yfirmatreiðslumaður
Stracta Hótel
Matartæknir
Kjarkur endurhæfing
Rekstur Mötuneytis - Ölfus
Icelandic Glacial
Skál! leitar að aðstoð í eldhúsi / kitchen porter !
SKÁL!