Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.
Matsveinn í mötuneyti
Við leitum að metnaðarfullum matsveini með sveinsprófsréttindi í öflugan hóp starfsfólks í mötuneyti Landsbankans. Mötuneyti tilheyrir Rekstri á sviði Samskipta og menningar.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Matseld, bakstur og annar matarundirbúningur
-
Undirbúningur og vinna við móttökur og fundi
-
Þátttaka í skipulagningu og matseðlagerð
-
Önnur tilfallandi verkefni í mötuneyti
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Sveinspróf í matreiðslu skilyrði
-
Reynsla af starfi í mötuneyti eða sambærilegu kostur
-
Ástríða og færni í matargerð og bakstri
-
Þekking á gerð grænmetisrétta kostur
-
Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
-
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
-
Lipurð, sveigjanleiki og þjónustulund
- Grunn íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt15. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Reykjastræti 6
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiHeiðarleikiMannleg samskiptiMatreiðsluiðnSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í eldhús- hlutastarf - Kitchen staff on extra
Stúdentakjallarinn
Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti 100% starf framtíðarstarf
Kokkarnir Veisluþjónusta
Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ - mötuneyti
Skólamatur
Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/ass
Mulligan GKG
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Lagerstjóri Lostætis - Veitingaþjónustu Alcoa Fjarðaáls
Lostæti
Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan
Matreiðslumaður
Ráðlagður Dagskammtur
Yfirmatreiðslumaður
Stracta Hótel
Bakari
Bláa Lónið
Leikskólinn Jörfi - mötuneyti
Skólamatur
Matartæknir
Kjarkur endurhæfing