Kjarkur endurhæfing
Kjarkur endurhæfing er endurhæfingarúrræði sem veitir þverfaglega einstaklingsmiðaða endurhæfingu fyrir hreyfihamlaða einstaklinga sem glíma við heila- og taugaskaða. Við sinnum endurhæfingu í dag- og sólarhringsþjónustu.
Matartæknir
Kjarkur endurhæfing óskar eftir að ráða matartækni til starfa. Lögð er áhersla á að elda hollan mat frá grunni.
Um er að ræða 100% stöðu í vaktavinnu. Unnið er frá kl 08:00 - 16:00.
Kjarkur endurhæfing er endurhæfingarstofnun sem tekur á móti einstaklingum á aldrinum 18-67 ára sem hafa lokið frumendurhæfingu en þurfa áframhaldandi aðstoð við að aðlagast breyttum aðstæðum og færni.
Hjá Kjarki starfar fjölbreyttur hópur sem sinnir endurhæfingu og eldhúsið er mikilvægur hluti af þjónustunni með áherslu á næringu og vellíðan þjónustuþega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á hollum og næringarríkum mat
- Undirbúningur, eldamennska og frágangur
- Tryggja hreinlæti og öryggi í eldhúsi
- Sinna þeim verkefnum sem falla undir starfsemi eldhús
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám í matartækni er skilyrði
- Reynsla af matreiðslu og vinnu í eldhúsi
- Þekking á næringarinnihaldi og hollustu matvæla
- Hreinlæti og snyrtimennska
- Áhugi á að framleiða hollan og næringarríkan mat
- Sjálfstæði, skipulag og metnaður í vinnubrögðum
- Jákvæðni og lipurð í samskiptum
- Gott val á íslenskri tungu er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Jafnlaunavottun
- Íþróttastyrkur
- Frír matur í hádeginu
- Virkt starfsmannafélag
- Styttri vinnuvika
- Góð vinnuaðstaða
Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur24. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Hátún 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiJákvæðniSkipulagStundvísiVandvirkniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Central kitchen job 100%
Marinar ehf.
Matreiðslumaður/ starfmaður með sambrærilega menntun.
Mötunetyið
Viltu skapa einstaka upplifun með okkur?
Vök Baths
Sous Chef
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstaðir
Starfsmaður í eldhús
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ - mötuneyti
Skólamatur
Veitingastjóri óskast á veitingastað í Tórshavn
Katrina Christiansen
Ert þú ástríðufull(ur) varðandi matargerð?
Hotel Hafnia
Kokkur sem elskar að elda, syngja og spila pílu 🎯
Oche Reykjavik
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Óskum eftir matreiðslumanni í afleysingar í 6-8 vikur
Kvíslarskóli
Matreiðslumaður / Chef
Hótel Grímsborgir