Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti 100% starf framtíðarstarf
Okkur vantar harðduglegt fólk í liðið okkar. Unnið er undir stjórn matreiðslumanns. Áhugasamir hafið samband. Unnið er á virkum dögum. Aldurstakmark er 22 ára.
Vinnutíminn er frá 6.00-14.00
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón salatbars og almenn aðstoð í eldhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kunnátta í matargerð og bakstri.
- • Reynsla af vinnu í mötuneyti eða sambærilegu starfi æskileg
- • Lipurð í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund.
- • Sjálfstæð vinnubrögð.
- • Vilji til að bæta við þekkingu.
- • Hreinlæti.
- • Gott líkamlegt atgervi.
- Bílpróf
Auglýsing birt14. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Flatahraun 27, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ - mötuneyti
Skólamatur
Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/ass
Mulligan GKG
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Lagerstjóri Lostætis - Veitingaþjónustu Alcoa Fjarðaáls
Lostæti
Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan
Matreiðslumaður
Ráðlagður Dagskammtur
Yfirmatreiðslumaður
Stracta Hótel
Bakari
Bláa Lónið
Leikskólinn Jörfi - mötuneyti
Skólamatur
Matartæknir
Kjarkur endurhæfing
Vilt þú vera með okkur í sumar?
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Aðstoð í eldhúsi
Álfatún