Álfatún
Álfatún
Álfatún

Aðstoð í eldhúsi

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli með 79 börn, staðsettur í skólsælum stað við Fossvogsdalinn. Einkunnarorð leikskólans eru umhyggja, traust og jákvæðni.

Starfið er tímabundin afleysing vegna forfalla og þarf viðkomandi að byrja sem fyrst.

Við komandi þarf að geta unnið 60-75% vinnu

Þeir sem ráðnir eru til starfa í leikskólum Kópavogs þurfa að undirrita heimild til að afla upplýsinga úr sakaskrá. 

Slóð inn á heimasíðu leikskólans er https://alfatun.kopavogur.is

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á alfred.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sér um þrif á eldhúsi samkvæmt þrifaáætlun.

  • Sér um þvotta, frágang og heldur þvottahúsi og vélum snyrtilegum.  

  • Sér um uppvask. 

  • Heldur kaffistofu snyrtilegri.  

  • Hefur góða samvinnu við allar deildir leikskólans jafnt börn sem starfsfólk.  

  • Aðstoðar í þeim verkefnum sem tilfalla í eldhúsi s.s að færa upp matinn, sjá um meðlæti, setja á vagna og fleira.  

  • Í forföllum matráðs tekur viðkomandi upp starfslýsingu matráðs og tekur einnig fullan þátt í matseld þegar mikið er að gera  

  • Situr starfsmannafundi eftir þörfum.  
  • Sinnir öðrum þeim störfum sem yfirmaður felur honum. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskukunnátta nauðsynleg
  • Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti. 

  • Sjálfstæð vinnubrögð. 

  • Snyrtimennska. 

  • Áhugasemi og ábyrgðarkennd. 

Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur24. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Álfatún 2, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar