Kvíslarskóli
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 13.000 íbúa og fer ört stækkandi. Kvíslarskóli var stofnaður haustið 2021 og tekur þar með við nemendum úr eldri árgöngum (7-10 bekkjar) fyrrverandi Varmárskóla.
Óskum eftir matreiðslumanni í afleysingar í 6-8 vikur
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi? Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Kvíslarskóli er unglingaskóli, með 7.-10. bekk, sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Við skólann starfar öflugur starfsmannahópur sem vinnur sem ein heild að því að gera gott skólastarf enn betra.
Við leitum að áhugasömum matreiðslumanni í mötuneytiseldhús skólans. Um er að ræða 100% starfshlutfall í 6-8 vikur frá 1.febrúar.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða afleysingu matráðs frá 1.febrúar 2025
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði matreiðslu og næringar
- Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
- Skipulögð vinnubrögð
- Jákvæð og góð færni í mannlegum samskiptum
- Góð íslensku kunnátta
Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFramreiðslaUppvask
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Matartíminn - eldhússtarf
Matartíminn
Matreiðslumaður / Chef
Hótel Grímsborgir
Aðstoð í eldhúsi og deildum leikskóla-Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Matráður við Reykhólaskóla
Reykhólahreppur
Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/ass
Mulligan GKG
Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan
Starfsmaður í eldhús- hlutastarf - Kitchen staff on extra
Stúdentakjallarinn
Matsveinn í mötuneyti
Landsbankinn
Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti 100% starf framtíðarstarf
Kokkarnir Veisluþjónusta
Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ - mötuneyti
Skólamatur
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali