Hótel Grímsborgir
Hótel Grímsborgir býður upp á gistingu, veitingar og þjónustu fyrir allt að 240 gesti. Hótelið er staðsett í Grímsnesi við Gullna Hringinn á bökkum Sogsins. Einstaklega friðsæll staður í aðeins 45 mín. fjarðlægð frá Reykjavík.
Hótel Grímsborgir opnaði fyrst sumarið 2009 og býður upp á gistingu í glæsilegum Superior herbergjum, Junior svítum, Svítum og íbúðum með verönd eða svölum og heitum pottum.
Veitingastaður og bar sem tekur allt að 230 manns í sæti.
Fundar og ráðstefnusalir sem taka allt að 120 manns í sæti.
Keahótel ehf. reka 10 hótel en þau eru Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights í Reykjavík, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði, Hótel Grímsborgir og Hótel Kötlu Vík í Mýrdal.
Keahótel er spennandi vinnustaður þar sem starfar samheldinn hópur með fjölbreyttan bakgrunn. Við leggjum áherslu gott viðmót, þjónustulund, metnað, hæfni, og frumkvæði með það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og skilvirkt vinnuumhverfi og ánægða viðskiptavini.
Matreiðslumaður / Chef
Við leitum að reynslumiklum og metnaðarfullum einstaklingi í framtíðarstarf matreiðslumanns/aðstoðarmanns. Starfið felur í sér matseld, bakstur og annan undirbúning, ásamt því að veita framúrskarandi þjónustu við gesti og samstarfsmenn.
We are looking for an experienced and ambitious person for the future job of cook/assistant. The job includes cooking, baking and other preparation, as well as providing excellent service to guests and colleagues.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Matseld og matarundirbúningur
-
Þátttaka í skipulagningu og matseðlagerð
- Innkaup og móttaka pantana
-
Umsjón og undirbúningur fyrir máltíðir starfsmanna
-
Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Reynsla af sambærilegum störfum er skilyrði.
-
Sveinspróf í matreiðslu kostur
-
Kurteisi, snyrtimennska, stundvísi og þjónustulund.
-
Sveigjanleiki í starfi
-
Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Ásborgir 48, 801 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Aðstoðarmaður iðjuþjálfa / iðjuþjálfanemi
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Óskum eftir matreiðslumanni í afleysingar í 6-8 vikur
Kvíslarskóli
PA óskast í fullt starf
Aðstoð óskast
Aðstoð í eldhúsi og deildum leikskóla-Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær
Matráður við Reykhólaskóla
Reykhólahreppur
Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/ass
Mulligan GKG
Aðstoðarmaður iðjuþjálfa
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Ertu að leita að hlutastarf með afleysingarívafi?
NPA miðstöðin
Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan
Aðstoðarfólk óskast
NPA miðstöðin