Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili eru rekin í samsteypu ásamt Eir-öryggisíbúðum. Á heimilunum er fagleg umönnun, öflug læknisþjónusta með ýmsum sérúrræðum fyrir hópa svo sem blinda og sjónskerta, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% vistmanna útskrifast heim.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks, um 650 manns, með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !
Aðstoðarmaður iðjuþjálfa
Í boði er spennandi starf fyrir sjálfstæðan einstakling á Eir, Skjóli og Hömrum hjúkrunarheimili. Umsækjandi þarf að vera fær í mannlegum samskiptum, geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar iðjuþjálfa í skipulögðu hópastarfi
- Aðstoðar með fastar samverustundir á heimilinu í samvinnu við iðjuþjálfa
- Aðstoðar við stærri viðburði
- Aðstoðar í vinnustofu iðjuþjálfunar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt13. janúar 2025
Umsóknarfrestur24. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSveigjanleiki
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Félagsliði í stuðningsþjónustu - kvöld og helgarþjónusta
Hafnarfjarðarbær
Aðstoðarmaður iðjuþjálfa / iðjuþjálfanemi
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Aðstoðarmaður Tannréttingasérfræðings
Teinar slf
PA óskast í fullt starf
Aðstoð óskast
Umönnun framtíðarstarf - Nesvellir
Hrafnista
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Hverfisgata
Hafnarfjarðarbær
Starfskraftur óskast í VoR teymi Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær
Hresst NPA aðstoðarfólk óskast
NPA miðstöðin
Sumarstarf á Hlein hjúkrunarsambýli
Hlein hjúkrunarsambýli, Mosfellsbæ
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð