Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa

Í boði er spennandi starf fyrir sjálfstæðan einstakling á Eir, Skjóli og Hömrum hjúkrunarheimili. Umsækjandi þarf að vera fær í mannlegum samskiptum, geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoðar iðjuþjálfa í skipulögðu hópastarfi
  • Aðstoðar með fastar samverustundir á heimilinu í samvinnu við iðjuþjálfa
  • Aðstoðar við stærri viðburði
  • Aðstoðar í vinnustofu iðjuþjálfunar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæði
  • Íslenskukunnátta
Auglýsing birt13. janúar 2025
Umsóknarfrestur24. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar