Aðstoðarmaður Tannréttingasérfræðings
Aðstoðarmaður vinnur með tannréttingasérfræðingi og öðru starfsfólki á aðgerðarstofu(klíník) í stillingu tannréttingatækja og aðstoð við límingar tækja í munni. Sinnir sótthreinsun áhalda og þrifum milli sjúklinga. Á í samskiptum við forráðamenn, börn og fullorðna sjúklinga. Fyllir út sjúkraskrá og sinnir tímagjöfum. Fullt starf að vetri til.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjölbreytt starf sem krefst handlagni, góðrar sjónar og hafa gott minni. Geta haldið uppi samræðum á íslensku og ensku við viðskiptavini.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þarf að geta lesið,skrifað og talað íslensku. Hafa gaman að umgengni við börn og unglinga. Vera hraust og sterk í baki og hálsi vegna setu við aðgerðarstóla. Geta tjáð sig á ensku í töluðu máli. Má ekki vera skjálfhentur. Tanntækninám æskilegt en ekki skilyrði. Annað heilsutengt nám æskilegt, en ekki skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Bónusgreiðslur til starfsmanna sem ekki þarfnast fjarveru á starfstíma. Ekki fullt starf á sumartíma(ekki unnið eftir hádegi á föstudögum, júní-ágúst)
Auglýsing birt13. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 163, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Handlagni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Félagsliði í stuðningsþjónustu - kvöld og helgarþjónusta
Hafnarfjarðarbær
Aðstoðarmaður iðjuþjálfa / iðjuþjálfanemi
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
PA óskast í fullt starf
Aðstoð óskast
Umönnun framtíðarstarf - Nesvellir
Hrafnista
Aðstoðarmaður iðjuþjálfa
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Hverfisgata
Hafnarfjarðarbær
Starfskraftur óskast í VoR teymi Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær
Hresst NPA aðstoðarfólk óskast
NPA miðstöðin
Sumarstarf á Hlein hjúkrunarsambýli
Hlein hjúkrunarsambýli, Mosfellsbæ
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð