Hlein hjúkrunarsambýli, Mosfellsbæ
Á Hlein er unnið með einstaklinga sem hafa fatlast af völdum sjúkdóma eða slysa. Starfsaðstaða er mjög góð og starfsmannahópurinn samheldinn. Við erum staðsett í Mosfellsbæ, á lóð Reykjalundar.
Sumarstarf á Hlein hjúkrunarsambýli
Við leitum að sjálfstæðum og traustum starfsmanni sem býr yfir framúrskarandi samskiptahæfni, þekkingu og reynslu af umönnun til að slást í lið með okkur í sumar. Aldurstakmark er 19 ára og unnið er á vöktum.
Starfið felst í umönnun einstaklinga sem hafa fatlast af völdum sjúkdóma eða slysa. Starfsaðstaða er mjög góð og starfsmannahópurinn samheldinn.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Anný Lára Emilsdóttir, framkvæmdastjóri Hleinar, í síma 822-7128 eða í tölvupósti annylara@reykjalundur.is
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Reykjalundur
Starfstegund
Hæfni
Sjálfstæð vinnubrögðUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Heima- og stuðningsþjónusta - Starfsmaður
Reykjanesbær
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Sumarstörf: Velferðarsvið Akureyrarbæjar
Akureyri
Leikskóla- og frístundaliði - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður í dagdvöl - Hrafnista Ísafold
Hrafnista
Hressar aðstoðarkonur óskast á þriðjudögum og um helgar
Anna Kristín Jensdóttir
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Spennandi starf í íbúðarkjarnanum Árlandi 10
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ertu sjúkraliði með áhuga á geðheilbrigðismálum?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsliði í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Hlutastarf á skammtímaheimili fatlaðra
Kópavogsbær