Icelandic Glacial
Icelandic Glacial™ leggur mikinn metnað í að reka algjörlega sjálfbæran rekstur sem er alfarið knúinn af jarðvarma og vatnsafli. Aðstaða á heimsmælikvarða er 7.688 fm og er ein sú grænasta og hreinasta í heimi. Hér starfar samstilltur hópur með það markmið að framleiða og selja einstaka gæðavöru.
Rekstur Mötuneytis - Ölfus
Í boði er rekstur mötuneytis og umsjón með þrifum. Hér er fullbúið eldhús og góð aðstaða. Starfið felur í sér innkaup og skipulag á morgun-og hádegismat fyrir um 45 manns, umsjón og skipulag með vöktum starfsfólks í mötuneyti og þrifum, elda og framreiða hollan og staðgóðan mat.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipulag matseðla
Matseld á morgun- og hádegismat, frágangur og þrif
Innkaup hráefna
Umsjón á ræstingum á húsnæði
Umsjón með starfsfólki í mötuneyti
Gæðaeftirlit í eldhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla úr sambærilegu starfi er nauðsynlegur
Matráður eða sambærileg menntun
Jákvæðni og stundvísi
Sveigjanleiki
Fríðindi í starfi
Líkamsrækt
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hlíðarendi, 816 Ölfus
Starfstegund
Hæfni
Sveigjanleiki
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Central kitchen job 100%
Marinar ehf.
Matreiðslumaður/ starfmaður með sambrærilega menntun.
Mötunetyið
Viltu skapa einstaka upplifun með okkur?
Vök Baths
Sous Chef
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstaðir
Starfsmaður í eldhús
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ - mötuneyti
Skólamatur
Veitingastjóri óskast á veitingastað í Tórshavn
Katrina Christiansen
Ert þú ástríðufull(ur) varðandi matargerð?
Hotel Hafnia
Kokkur sem elskar að elda, syngja og spila pílu 🎯
Oche Reykjavik
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Óskum eftir matreiðslumanni í afleysingar í 6-8 vikur
Kvíslarskóli
Matreiðslumaður / Chef
Hótel Grímsborgir