Hjúkrunar og dvalarheimilið Hjallatún
Hjúkrunar og dvalarheimilið Hjallatún
Hjúkrunar og dvalarheimilið Hjallatún

Hjallatún í Vík óskar eftir að ráða deildarstjóra

Hjúkrunar og dvalarheimilið Hjallatún í Vík óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing/deildarstjóra 2, í 90%-100% stöðu frá og með 1. janúar 2025.

Gott húsnæði í boði á staðnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við stjórnun og rekstur hjúkrunarheimilis. Staðgengill hjúkrunarforstjóra eftir þörfum
  • Fjölbreytt hjúkrun og skipulag hjúkrunarmeðferða, skipulagning vakta og verkstjórn. Fræðsla til starfsfólks
  • Eftirlit með gæðum hjúkrunar
  • Mikið er lagt upp úr góðri samvinnu þar sem fagmennska umhyggja og virðing fyrir skjólstæðingnum og fjölskyldum þeirra er höfð að leiðarljósi
  • Ráðgjöf og fræðsla til þjónustuþega og aðstandenda
  • Um er að ræða 90%-100% stöðu deildarstjóra 2, sem vinnur dagvaktir, helgarvaktir og bakvaktir eftir samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hjúkrunarnám frá viðurkenndri menntastofnun
  • Starfsleyfi landlæknis
  • Reynsla að stjórnun, kostur
  • Reynsla af RAI mælitækinu kostur
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, áreiðanleiki og jákvætt viðhorf
  • Gott vald á íslenskri tungu
Fríðindi í starfi

Leiguhúsnæði fylgir starfinu

Auglýsing birt2. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hátún 12, 870 Vík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hjúkrunarfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar