Hamrar hjúkrunarheimili
Hamrar hjúkrunarheimili
Hamrar hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur

Hjúkrunarheimilið Hamrar óskar eftir metnaðarfullum og jákvæðum hjúkrunarfræðing til starfa í vaktavinnu. Heimilið er staðsett í Mosfellsbæ og því upplagt fyrir þá sem búa í Mosfellsbæ eða nálægum hverfum og vilja sleppa við umferðina.

Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Hjúkrunarheimilið Hamrar samanstendur af 33 hjúkrunarrýmum á þremur heimiliseiningum með fyrsta flokks aðstöðu fyrir íbúa heimilisins. Á heimilinu starfar samheldinn hópur í þverfaglegu teymi þar sem heilsa og líðan íbúa er höfð í fyrirrúmi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn hjúkrun íbúa og vaktstjórn.
  • Skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferðir.
  • Samskipti við íbúa og aðstandendur.
  • Hefur eftirlit með gæðum hjúkrunarþjónustunnar.
  • Tekur virkan þátt í starfsþróun og gæðastarfi. 
  • Vinnur við RAI mat, Sögukerfi, Timian, MainManager og eMed.
  • Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • B.Sc. próf í hjúkrunarfræði og leyfisbréf frá Embætti landlækni.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
  • Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, jákvæðni og góða samskiptafærni.
  • Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi. 
Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur12. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Langatangi 2a, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar