Neistinn styrktarfélag hjartveikra barna
Neistinn stendur við bakið á fjölskyldum barna og ungmenna með hjartagalla, styrkir þær bæði félagslega, fjárhagslega og miðlar fræðslu hvers kyns sem lýtur að hjartagöllum og meðferð þeirra. Nánar um félagið á www.neistinn.is.
Framkvæmdastjóri Neistans
Neistinn styrktarfélag hjartveikra barna leitar eftir öflugum og drífandi einstakling í 50% starf framkvæmdarstjóra félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á daglegum rekstri félagsins.
- Skipulagning og þátttaka markaðssetningu félagsins.
- Frumkvæði að stefnumótun, þróun og áætlanagerð.
- Ábyrgð og umsjón með fjáröflun félagsins.
- Þátttaka og ábyrgð á alþjóðlegu samstarfi.
- Önnur verkefni í samráði við stjórn.
- Góð þekking á samfélagsmiðlum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi.
- Stjórnunar- og leiðtogahæfileikar.
- Hæfni til að leiða öfluga kynningu á starfsemi Neistans.
- Góð tungumálakunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
- Lipurð í samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Email markaðssetningFacebookFljót/ur að læraFramkoma/FyrirlestarFrumkvæðiGreinaskrifHeiðarleikiHreint sakavottorðHugmyndaauðgiInstagramJákvæðniMannleg samskiptiMarkaðssetning á netinuMetnaðurNýjungagirniSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTextagerðVandvirkniÞjónustulundÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)
Deildarstjóri á meðferðardeild Stuðla
Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga
Head of Development
Nepsone
Markaðs- og sölustjóri/CMO
Alfreð
Sviðsstjóri verndarsviðs
Útlendingastofnun
Rekstraraðili óskast – Gerðu Efra Nes að þínum!
Camp2 ehf
Framkvæmdastjóri Höfða
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
Leiðtogi á Sólvangi, miðstöð öldrunarþjónustu Sóltúns
Sóltún heilbrigðisþjónusta
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Mannauðssjóðurinn Hekla
Verslunarstjóri VERO MODA Kringlunni
Bestseller