
ÍAV
ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf. voru stofnaðir 31. maí 1997 með yfirtöku ákveðinna eigna og skuldbindinga, ásamt öllum verksamningum Íslenskra aðalverktaka sf. sem þá höfðu starfað sem verktakar á varnarsvæðum hérlendis allt frá 1954.
Frá þeim tíma til dagsins í dag hafa orðið verulegar breytingar á rekstri og stjórnskipulagi félagsins en félagið stefnir markvisst að því að vera alhliða fyrirtæki á öllum sviðum mannvirkjagerðar bæði hvað varðar nýsköpun, fjármögnun og framkvæmdir.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar, jarðgangagerðar, jarðvinnu eða gatnagerð.
ÍAV hf er nú alfarið í eigu Marti Holding AG frá Sviss sem var stofnað 1922. Marti Holding á um 80 fyrirtæki víðsvegar um heim sem eru öll rekin sem sjálfstæðar einingar.

Fagstjóri trésmiða hjá ÍAV
ÍAV óskar eftir að ráða Fagstjóra trésmiða til starfa hjá félaginu. Fjölbreytt verkefni í boði og góð verkefnastaða.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði eða opinberar byggingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áætlanagerð
- Tilboðsgerð
- Starfsmanna hald
- Fjárhags og mannafla áætlanir
- Fagúttektir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Húsasmíðameistari skilyrði
- Diplóma í Byggingafræði skilyrði
- Bsc. Byggingafræði kostur
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagður
- Góð samskiptahæfni og jákvætt viðhorf
- Stundvísi og reglusemi
- Færni í munnlegri og skriflegri íslensku og ensku
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur14. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ByggingafræðingurMeistarapróf í iðngrein
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
3 klst

Starfsmaður í bílaréttingar
CAR-X
5 klst

Forstöðumaður Vesturlandi og Vestfjörðum
Vinnumálastofnun
5 klst

Leiðtogi málaflokks fatlaðs fólks
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
5 klst

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
23 klst

Cleaning And windowcleaning
Glersýn
1 d

Áreiðanlegan starfsmann vantar í vaktavinnu
Orkugerdin ehf
2 d

Húsumsjón – húsvarsla í Reykjanesbæ
Mænir fasteignir
3 d

Verkefnastjóri nýframkvæmda
Reitir
3 d

Kjarnaborun / Core drilling
Ísbor ehf
4 d

Yfirverkstjóri í vélsmiðju
Ístak hf
4 d

Vörubílstjóri/Framleiðslustarfsmenn
Tandrabretti ehf.
5 d

Múrarar, málarar / Masonry, painters.
Mál og Múrverk ehf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.