
ÍAV
ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf. voru stofnaðir 31. maí 1997 með yfirtöku ákveðinna eigna og skuldbindinga, ásamt öllum verksamningum Íslenskra aðalverktaka sf. sem þá höfðu starfað sem verktakar á varnarsvæðum hérlendis allt frá 1954.
Frá þeim tíma til dagsins í dag hafa orðið verulegar breytingar á rekstri og stjórnskipulagi félagsins en félagið stefnir markvisst að því að vera alhliða fyrirtæki á öllum sviðum mannvirkjagerðar bæði hvað varðar nýsköpun, fjármögnun og framkvæmdir.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar, jarðgangagerðar, jarðvinnu eða gatnagerð.
ÍAV hf er nú alfarið í eigu Marti Holding AG frá Sviss sem var stofnað 1922. Marti Holding á um 80 fyrirtæki víðsvegar um heim sem eru öll rekin sem sjálfstæðar einingar.

Stálsmiður / Vélvirki
ÍAV óskar eftir að ráða Stálsmíði, vélvirkja eða mönnum vönum stálsmíði til starfa hjá félaginu á Reykjanesi. Fjölbreytt verkefni í boði og góð verkefnastaða. Um er að ræða fullt starf fyrir rétta aðila.
ÍAV leggur mikið upp úr góðri mætingu og reglusemi.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði eða opinberar byggingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn stálsmíði
- Almenn nýsmíði
- Almennt viðhald
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun í faginu kostur
- Reynsla og kunnátta í stálsmíði
- Suðupróf kostur
- Reglusemi og stundvísi
- Íslenska eða Enska skilyrði.
- Ökuréttindi
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur25. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ferjutröð 2060 – Ásendar – 235 Reykjanesbæ
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Skoðunarmaður ökutækja á Akureyri
Frumherji hf

Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Elskar þú glussakerfi og snjóbúnað? Rekstur véla og tækja
Vegagerðin

Þjónustumaður - Kæliþjónusta
KAPP ehf

Steypubílstjóri
Steypustöðin

Rafvirki - Set á Selfossi
Set ehf. |

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Viltu kenna við málmiðngreinadeild Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Yfirmaður jánrnaverkstæðis
ÍAV

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Rennismiður
Stálorka