
Viltu kenna við málmiðngreinadeild Borgarholtsskóla?
Laus er til umsóknar 100% staða kennara í málm- og véltæknigreinum við Borgarholtsskóla frá haustönn 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða kennslu ýmissa greina á málm- og véltæknibrautum Borgarholtsskóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)*
- Iðnmeistararéttindi í grein
- Góð samskiptafærni
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
*Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu kemur til greina að ráða fagmenntaðan einstakling tímabundið til starfa sbr. lög nr. 95/2019.
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Mosavegur 1A, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiRennismíðiStálsmíðiVélvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Skoðunarmaður ökutækja á Akureyri
Frumherji hf

Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Raungreinakennari við Nesskóla
Fjarðabyggð

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Elskar þú glussakerfi og snjóbúnað? Rekstur véla og tækja
Vegagerðin

Þjónustumaður - Kæliþjónusta
KAPP ehf

Steypubílstjóri
Steypustöðin

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Rafvirki - Set á Selfossi
Set ehf. |

Sölufulltrúi í verslun Tengis á Selfossi
Tengi

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.