Borgarholtsskóli
Borgarholtsskóli

Viltu kenna við málmiðngreinadeild Borgarholtsskóla?

Laus er til umsóknar 100% staða kennara í málm- og véltæknigreinum við Borgarholtsskóla frá haustönn 2025.

Helstu verkefni og ábyrgð

Um er að ræða kennslu ýmissa greina á málm- og véltæknibrautum Borgarholtsskóla.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)*
  • Iðnmeistararéttindi í grein
  • Góð samskiptafærni
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð íslenskukunnátta

*Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu kemur til greina að ráða fagmenntaðan einstakling tímabundið til starfa sbr. lög nr. 95/2019. 

Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Mosavegur 1A, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.RennismíðiPathCreated with Sketch.StálsmíðiPathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar