
ÍAV
ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf. voru stofnaðir 31. maí 1997 með yfirtöku ákveðinna eigna og skuldbindinga, ásamt öllum verksamningum Íslenskra aðalverktaka sf. sem þá höfðu starfað sem verktakar á varnarsvæðum hérlendis allt frá 1954.
Frá þeim tíma til dagsins í dag hafa orðið verulegar breytingar á rekstri og stjórnskipulagi félagsins en félagið stefnir markvisst að því að vera alhliða fyrirtæki á öllum sviðum mannvirkjagerðar bæði hvað varðar nýsköpun, fjármögnun og framkvæmdir.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar, jarðgangagerðar, jarðvinnu eða gatnagerð.
ÍAV hf er nú alfarið í eigu Marti Holding AG frá Sviss sem var stofnað 1922. Marti Holding á um 80 fyrirtæki víðsvegar um heim sem eru öll rekin sem sjálfstæðar einingar.

Yfirmaður jánrnaverkstæðis
ÍAV óskar eftir að ráða Stálsmið, Járnsmið eða vélvirkja til að stýra járnaverkstæði félagsins sem er staðsett á Ásenda Reykjanesbæ.
ÍAV leggur mikið upp úr góðri mætingu og reglusemi.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði eða opinberar byggingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun verkefna
- Öflun verkefna
- Tilboðsgerð
- Mannaforráð
- Samskipti við verkefnastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun tengd stálsmíði skilyrði
- Reynsla af stjórnun og mannahaldi
- Reglusemi og stundvísi
- Íslenska skilyrði og Enska kostur
- Ökuréttindi
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur25. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ferjutröð 2060 – Ásendar – 235 Reykjanesbæ
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Skoðunarmaður ökutækja á Akureyri
Frumherji hf

Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Elskar þú glussakerfi og snjóbúnað? Rekstur véla og tækja
Vegagerðin

Þjónustumaður - Kæliþjónusta
KAPP ehf

Steypubílstjóri
Steypustöðin

Rafvirki - Set á Selfossi
Set ehf. |

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Viltu kenna við málmiðngreinadeild Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Stálsmiður / Vélvirki
ÍAV

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg