ÍAV
ÍAV
ÍAV

Yfirmaður jánrnaverkstæðis

ÍAV óskar eftir að ráða Stálsmið, Járnsmið eða vélvirkja til að stýra járnaverkstæði félagsins sem er staðsett á Ásenda Reykjanesbæ.

ÍAV leggur mikið upp úr góðri mætingu og reglusemi.

ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði eða opinberar byggingar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórnun verkefna
  • Öflun verkefna
  • Tilboðsgerð 
  • Mannaforráð 
  • Samskipti við verkefnastjóra 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun tengd stálsmíði skilyrði
  • Reynsla af stjórnun og mannahaldi
  • Reglusemi og stundvísi
  • Íslenska skilyrði og Enska kostur
  • Ökuréttindi 
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur25. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ferjutröð 2060 – Ásendar – 235 Reykjanesbæ
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar