Míla hf
Míla hf
Míla hf

Ertu að læra tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði?

Sumarstörf á Tæknisviði Mílu

Við leitum að nemum í áhugaverð verkefni í sumar á Tæknisviði Mílu. Verkefnin verða m.a. unnin í Python, Django og Javascript ásamt þeim möguleika að kynnast Terraform og Amazon Web Services. Verkefnin opna á nýja heima í fjarskiptum og veita innsýn í uppbyggingu mikilvæga grunnstoða sem tengja heimili og vinnustaði við Alnetið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna að spennandi verkefnum í Python, Django og JavaScript
  • Nota lausnirnar Terraform og Amazon Web Services
  • Vinna náið með sérfræðingum okkar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hafa lokið öðru ári í tölvunar- eða hugbúnaðarverkfræði
  • Kunnátta í Python
  • Hafa lokið áfanga um Vefþjónustur og/eða Vefforritun er kostur
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi og leiða framfarir
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Fríðindi í starfi
  • 🔋 Miðlægar starfsstöðvar í Reykjavík með hleðslustæði
  • 🚲 Samgöngustyrkur til að styðja virka samgöngumáta
  • 🚿 Hjólageymsla með rafmagni og aðgangur að sturtum
  • 🥗 Mötuneyti á staðnum með salatbar og grænkerakostum
  • 💪 Metnaðarfullt starfsumhverfi með möguleika á starfsþróun
  • 🥳 Öflugt félagslíf á vegum starfsmannafélags og leikherbergi með billiard-borði
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Stórhöfði 22-30, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DjangoPathCreated with Sketch.JavaScriptPathCreated with Sketch.Python
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar