
Míla hf
Míla er virkur þátttakandi í uppbyggingu framtíðarinnar. Á næstunni munum við sjá nýja og spennandi lausnir vaxa og dafna á Alnetinu. Gervigreind, sýndarheimar, heildrænar fundarlausnir, fjarkennsla og heilsa eru allt svið sem koma til að eflast samhliða öflugum tengingum. Við þurfum á brautryðjendum framtíðar að halda til að styrkja stoðir fjarskipta Íslands.

Ertu að læra tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði?
Sumarstörf á Tæknisviði Mílu
Við leitum að nemum í áhugaverð verkefni í sumar á Tæknisviði Mílu. Verkefnin verða m.a. unnin í Python, Django og Javascript ásamt þeim möguleika að kynnast Terraform og Amazon Web Services. Verkefnin opna á nýja heima í fjarskiptum og veita innsýn í uppbyggingu mikilvæga grunnstoða sem tengja heimili og vinnustaði við Alnetið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna að spennandi verkefnum í Python, Django og JavaScript
- Nota lausnirnar Terraform og Amazon Web Services
- Vinna náið með sérfræðingum okkar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa lokið öðru ári í tölvunar- eða hugbúnaðarverkfræði
- Kunnátta í Python
- Hafa lokið áfanga um Vefþjónustur og/eða Vefforritun er kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi og leiða framfarir
- Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Fríðindi í starfi
- 🔋 Miðlægar starfsstöðvar í Reykjavík með hleðslustæði
- 🚲 Samgöngustyrkur til að styðja virka samgöngumáta
- 🚿 Hjólageymsla með rafmagni og aðgangur að sturtum
- 🥗 Mötuneyti á staðnum með salatbar og grænkerakostum
- 💪 Metnaðarfullt starfsumhverfi með möguleika á starfsþróun
- 🥳 Öflugt félagslíf á vegum starfsmannafélags og leikherbergi með billiard-borði
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 22-30, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DjangoJavaScriptPython
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Linux kerfisstjóri
Reiknistofa bankanna

Frontend Developer
atNorth

Sérfræðingur í upplýsingaöryggi
Persónuvernd

Gagnaforritari – Data Engineer
Orkuveitan

Exceptional front-end developer
Vettvangur

Ertu klár í gervigreind?
DataLab

Forritari í nýsköpunar- og þróunardeild
Héðinn

Sérfræðingur í tæknilegum lausnum
Landskerfi bókasafna hf.

Data Engineer
CCP Games

Head of Digital Transformation
Air Atlanta Icelandic

Sumarstarf í tækniþjónustu
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Technical Manager
Bókun / Tripadvisor