
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Býtibúr framtíðarstarf - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista Hraunvangur í Hafnarfirði óskar eftir að ráða umsjónaraðila í býtibúr á hjúkrunardeildina Ölduhraun. Um fullt framtíðarstarf er að ræða. Unnið er alla virka daga í dagvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Umsjón með býtibúri
-
Ábyrgð á mátmálstímum, frágangi og þrifum í býtibúri
-
Veita íbúum aðstoð á matmálstímum og tryggja að íbúar fái einstaklingsmiðaða þjónustu
-
Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast býtibúri
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
-
Framúrskarandi samskiptahæfileikar
-
Reynsla af eldhús- eða þjónustustarfi kostur
-
Íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur12. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)

Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Skógarbær
Hrafnista

Sumarstarf í borðsal - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Hraunvangur
Hrafnista

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista

Sumarstarf í þjónustumiðstöð - Hraunvangur
Hrafnista

Sumarstarf í eldhúsi & borðsal - Skógarbær
Hrafnista

Viðskipta- eða hagfræðinemi í launavinnslu
Hrafnista
Sambærileg störf (12)

Velferðarsvið - Sarfsmaður í heima-og stuðningsþjónunstu
Reykjanesbær

Sumarstarf í borðsal - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Starfsfólk í skammtímavist og stuðningsþjónustu
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps

Matreiðslumaður / Kitchen staff
Tres Locos

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Seasonal full- and part time.
2Guys

Sumarstarfsmaður í dagþjónustu
Hlymsdalir Egilsstöðum

Starfsmaður í dagþjónustu - tímabundið starf
Hlymsdalir Egilsstöðum

Matreiðslumaður/Chéf - Austurland
VALASKJÁLF

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Kokkar í eldhús og aðstoð í afgreiðslu (fullt starf)
Indian Bites

Chef
Tastyfood