Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Býtibúr framtíðarstarf - Hrafnista Hraunvangur

Hrafnista Hraunvangur í Hafnarfirði óskar eftir að ráða umsjónaraðila í býtibúr á hjúkrunardeildina Ölduhraun. Um fullt framtíðarstarf er að ræða. Unnið er alla virka daga í dagvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með býtibúri
  • Ábyrgð á mátmálstímum, frágangi og þrifum í býtibúri
  • Veita íbúum aðstoð á matmálstímum og tryggja að íbúar fái einstaklingsmiðaða þjónustu
  • Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast býtibúri
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Reynsla af eldhús- eða þjónustustarfi kostur
  • Íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur12. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar