
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Viðskipta- eða hagfræðinemi í launavinnslu
Ert þú talnaglögg/ur og hefur áhuga á að starfa í sumar öflugri launadeild og læra af reynslumiklum launfulltrúum?
Þá viljum við endilega heyra frá þér.
Hrafnista óskar eftir að ráða til sín starfskraft í sumarstarf í launavinnslu. Um er að ræða tækifæri til að starfa í öflugri launadeild og læra af reynslumiklum launafulltrúum. Teymið samanstendur af 5 launafulltrúum ásamt deildarstjóra. Launadeild er ein af stoðdeildum Hrafnistu sem vinnur þétt saman ásamt öðrum stoðdeildum heimilisins, t.a.m. með mannauðssviði.
Því er um góða reynslu að ræða í tengslum við launa- og kjaramál.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Launavinnsla og frágangur launa
-
Skráningar í launa- og tímaskráningarkerfi
-
Upplýsingagjöf og samskipti við starfsfólk og stjórnendur vegna launa
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Góð Excel kunnátta
-
Talnagleggni
- Skipulagsfærni
-
Framúrskarandi samskiptahæfileikar
-
Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
-
Jákvæðni og metnaður í starfi
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Sumarstarf í þjónustumiðstöð - Hraunvangur
Hrafnista

Sumarstarf í eldhúsi & borðsal - Skógarbær
Hrafnista

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa sumarstarf - Laugarás
Hrafnista

Borðsalur & þjónustumiðstöð - Hrafnista Boðaþingi
Hrafnista

Matartæknir - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista

Umönnun sumarstarf - Reykjanesbær
Hrafnista
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi í viðskiptalausnum - Vertu hluti af framsæknu teymi
Advania

Deildarstjóri hagdeildar
Norðurál

Policy Officers Internal Market Division VA 06/2025
EFTA Secretariat

Policy Officer Internal Market Division VA 05/2025
EFTA Secretariat

Leiðandi sérfræðingur í reikningshaldi
Sjúkratryggingar Íslands

FP&A Partner / Sérfræðingur
Teya Iceland

Verkefnastjóri í Viðskiptaþróun
Langisjór | Samstæða

Vöru- og viðskiptastjóri
Kjaran ehf.

Launa- og mannauðsfulltrúi
Sólheimar ses

Launafulltrúi
Hagvangur

Vilt þú leggja línurnar að framtíðardansi Nova?
Nova

Sumarstarf á fjármálasviði
Hafnarfjarðarbær