Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Sumarstarf í þjónustumiðstöð - Hraunvangur

Hrafnista Hraunvangi óskar eftir að ráða þjónustulundaðan einstakling í sumarafleysingu í þjónustumiðstöð heimilisins. Viðkomandi kemur til með að sinna þjónustuborði heimilanna sem og afleysingu í borðsal og verslun.

Um 100% starfshlutfall er að ræða í dagvinnu.

Þjónustuborð sinnir símsvörun og almennri upplýsingagjöf um heimilin öll og þjónustuna sem við veitum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka, símsvörun og tilfallandi skrifstofustörf
  • Almenn verslunarstörf
  • Almenn þjónustustörf í borðsal og á kaffihúsi heimilisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð færni í samskiptum
  • Framúrskarandi þjónustulund
  • Sjálfstæði og stundvísi skilyrði
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
  • Reynsla á þjónustustörfum kostur
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar