
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Sumarstarf í þjónustumiðstöð - Hraunvangur
Hrafnista Hraunvangi óskar eftir að ráða þjónustulundaðan einstakling í sumarafleysingu í þjónustumiðstöð heimilisins. Viðkomandi kemur til með að sinna þjónustuborði heimilanna sem og afleysingu í borðsal og verslun.
Um 100% starfshlutfall er að ræða í dagvinnu.
Þjónustuborð sinnir símsvörun og almennri upplýsingagjöf um heimilin öll og þjónustuna sem við veitum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka, símsvörun og tilfallandi skrifstofustörf
- Almenn verslunarstörf
- Almenn þjónustustörf í borðsal og á kaffihúsi heimilisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð færni í samskiptum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Sjálfstæði og stundvísi skilyrði
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
- Reynsla á þjónustustörfum kostur
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Samskipti í símaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Sumarstarf í eldhúsi & borðsal - Skógarbær
Hrafnista

Viðskipta- eða hagfræðinemi í launavinnslu
Hrafnista

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa sumarstarf - Laugarás
Hrafnista

Borðsalur & þjónustumiðstöð - Hrafnista Boðaþingi
Hrafnista

Matartæknir - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista

Umönnun sumarstarf - Reykjanesbær
Hrafnista
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi á ferð og flugi hjá Aha.is
aha.is

Tæknilegur þjónustufulltrúi - sumarstarf
Alfreð

Fjölbreytt sumarstörf / Various summer positions
BANANAR

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.

Þjónustufulltrúi
Linde Gas

Almenn umsókn
BAUHAUS slhf.

Þjónustufulltrúi - sumarstarf
Motus

Farmskráfulltrúi í Þjónustudeild
Samskip

Öflugur sölu- og þjónusturáðgjafi trygginga í Reykjanesbæ
Arion banki

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Ráðgjafi í verslun - Reykjanesbæ
Bílanaust

Sumarstörf 2025 - höfuðborgarsvæði
Landsbankinn