
Hlymsdalir Egilsstöðum
Hlymsdalir er félagsmiðstöð, staðsett á Egilsstöðum, þar sem fram fer fjölbreytt félags- og tómstundastarf fyrir íbúa sveitarfélagsins í samstarfi við Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði. Starfsfólk Félagsþjónustunnar annast fræðslu og ráðgjöf við einstaklinga með vikulegri viðveru í Hlymsdölum. Dagskrá félagsstarfsins má nálgast hér á pdf formi.

Sumarstarfsmaður í dagþjónustu
Um er að ræða 100% sumarstarf í Hlymsdölum á Egilsstöðum.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan maí, eða eftir samkomulagi og starfi í 3 mánuði.
Markmið starfsins er að veita notendum í dagþjónustu, félagslegan og persónulegan stuðning og sinna útkeyrslu á matarbökkum í hádegi alla virka daga. Unnið er alla virka daga frá kl. 8:00-16:00.
Félagsmiðstöðin Hlymsdalir er til húsa við Miðvang 6, Egilsstöðum. Í Hlymsdölum er starfrækt félagsstarf fyrir eldri borgara skv. lögum um málefni aldraðra.
Næsti yfirmaður er forstöðumaður Hlymsdala.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita dagþjónustunotendum félagslegan og persónulegan stuðning.
- Útkeyrsla á matarbökkum í hádegi alla virka daga
- Aðstoð við önnur störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi er kostur
- Þekking á málaflokki aldraða er kostur
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum, hæfileiki til samvinnu, sveigjanleika og tillitssemi
- Frumkvæði í starfi, skipulagshæfileikar, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til miðlunar upplýsinga
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Bílpróf er skilyrði
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur16. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Miðvangur 6, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiReyklausSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinnaTóbakslausVeiplausÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Velferðarsvið - Sarfsmaður í heima-og stuðningsþjónunstu
Reykjanesbær

Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Skógarbær
Hrafnista

Býtibúr framtíðarstarf - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Starfsfólk í skammtímavist og stuðningsþjónustu
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps

Sumarstarf í umönnun – Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sumarstarf í umönnun - Sóltún
Sóltún hjúkrunarheimili

Sumarstörf á Vestfjörðum
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Starfsmaður í dagþjónustu - tímabundið starf
Hlymsdalir Egilsstöðum

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmaður óskast til starfa í Geitungana
Hafnarfjarðarbær

Sumarafleysingar í Heimastuðningi
Dalbær heimili aldraðra

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær