

Kokkar í eldhús og aðstoð í afgreiðslu (fullt starf)
Indian Bites leitar eftir jákvæðu aðstoðarfólki og lærðum kokkum (eða með reynslu) í fullt starf. Indian Bites er nýr veitingastaður á Kúmen í Kringlunni.
Aldurstakmark 20 ára og eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiða viðskiptavini og taka við pöntunum
- Undirbúa og setja saman rétti samkvæmt uppskriftum og gæðastöðlum veitingastaðarins.
- Viðhalda hreinlæti og skipulagi í eldhúsi og afgreiðslu.
- Ganga frá hráefnum og fylla á birgðir
- Veita viðskiptavinum vinalega og faglega þjónustu.
- Vinna í nánu samstarfi við annað starfsfólk og tryggja að veitingastaðurinn gangi snurðulaust fyrir sig.
- Fylgja öryggis- og hreinlætisreglum í samræmi við staðla fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og þjónustulund – mikilvægt er að veita viðskiptavinum vinalega og góða þjónustu.
- Hæfni til að vinna undir álagi – stundum getur verið annasamt, sérstaklega á háannatímum.
- Skipulag og sjálfstæði – geta unnið bæði sjálfstætt og í samvinnu við aðra.
- Reynsla úr veitingageiranum er kostur en ekki skilyrði – við veitum þjálfun.
- Grunnþekking á íslensku og/eða ensku – til að geta átt samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk.
- Stundvísi og ábyrgðarkennd – mikilvægt að mæta á réttum tíma og fylgja verklagi.
Auglýsing birt2. mars 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 1, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf

Sumarstarf dagvinna
Betri stofan

Starfsmaður í verslun, Akranes
Lindex

Verslunarstjóri í Spöng
Ísbúð Huppu

Býtibúr framtíðarstarf - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Sumarstarf í borðsal - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Matreiðslumaður / Kitchen staff
Tres Locos

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Seasonal full- and part time.
2Guys

Starfsmaður í dagþjónustu - tímabundið starf
Hlymsdalir Egilsstöðum

Sölufulltrúi Red Bull til veitingahúsa
Red Bull / Steindal Heildverslun