
Sumarstarf dagvinna
Starfið felst í því að taka á móti viðskiptavinum, afgreiðslu á bar, undirbúa fundi og aðra viðburði, taka á móti og ganga frá pöntum, sjá til þess að staðurinn sé ávallt hreinn og snyrtilegur og öðrum tilfallandi verkefnum.
Vinnutími er eftirfarandi:
Júní frá ca 8:30-17 alla virka daga (mánud-föstud)
Júlí
-Þriðjudaga 10:45-17
-Miðvikudaga 10:45-18
-Fimmtudaga 10:45-18
-Föstudaga 10-18
Ágúst frá ca 8:30-17 alla virka daga (mánud-föstud)
Hægt er að bæta við sig kvöld og helgarvinnu í júlí ef áhugi er fyrir því.
Auglýsing birt3. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniStundvísiSveigjanleikiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Seasonal full- and part time.
2Guys

Keahótel - Sumarstörf í Reykjavík - Summer Jobs in Reykjavík
Rekstrarsvið - Keahótel ehf.

Kokkar í eldhús og aðstoð í afgreiðslu (fullt starf)
Indian Bites

Móttaka viðskiptavina á laugardögum
Flísabúðin hf.

Starfsmaður á vakt
Ísgerð Hafnarfjarðar og skyrbar

Þjónar í hlutastarf með skóla - 18 ára eða eldri
Fiskmarkaðurinn

Vaktstjóri í veitingasal
Íslenski Barinn

Silfra Restaurant - Waiters
ION Adventure Hotel

Sumarstörf landsbyggð - Seasonal jobs country side Hotels
Iceland Hotel Collection by Berjaya

Starfsmaður í eldhús / Kitchen worker
Yndisauki ehf

Waiter and kitchen assistant summer work
El Grillo