Betri stofan
Betri stofan

Sumarstarf dagvinna

Starfið felst í því að taka á móti viðskiptavinum, afgreiðslu á bar, undirbúa fundi og aðra viðburði, taka á móti og ganga frá pöntum, sjá til þess að staðurinn sé ávallt hreinn og snyrtilegur og öðrum tilfallandi verkefnum.
Vinnutími er eftirfarandi:
Júní frá ca 8:30-17 alla virka daga (mánud-föstud)
Júlí
-Þriðjudaga 10:45-17
-Miðvikudaga 10:45-18
-Fimmtudaga 10:45-18
-Föstudaga 10-18
Ágúst frá ca 8:30-17 alla virka daga (mánud-föstud)
Hægt er að bæta við sig kvöld og helgarvinnu í júlí ef áhugi er fyrir því.
Auglýsing birt3. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar