
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Hraunvangur
Ert þú samviskusamur og skipulagður hjúkrunarfræðingur í leit að nýju starfstækifæri? Hefur þú áhuga á að prófa þig áfram í stjórnunarstöðu en vilt á sama tíma fá að sinna hjúkrun?
Þá erum við mögulega að leita að þér.
Hrafnista Hraunvangi óskar eftir að ráða til sín aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar í 90-100% starf.
Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri er staðgengill deildarstjóra í fjarveru hans og aðstoðar við ýmis verkefni tengd rekstri og stjórnun deildar. Aðstoðarhjúkrunardeildarstjórar eru sömuleiðis með ákveðin fagleg ábyrgðarsvið á deildinni og er vaktafyrirkomulag eftir samkomulagi.
Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri er hluti af stjórnendahópi Hrafnistu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við stjórnun og rekstur hjúkrunardeildar
- Skipulag á störfum starfsfólks í samræmi við þarfir þjónustuþega
- Eftirlit og mat á gæðum hjúkrunar
- Ráðgjöf og fræðsla til þjónustuþega og aðstandenda
- Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Reynsla af stjórnun kostur
- Reynsla af RAI mælitækinu kostur
- Frumkvæði, jákvæðni og faglegur metnaður
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur með strætó
- Stuðningur til framþróunar í formi leyfa á launum og námstyrkja
- Við bjóðum upp á jákvæðan og skemmtilegan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun.
Auglýsing birt27. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaður
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista

Sumarstarf í þjónustumiðstöð - Hraunvangur
Hrafnista

Sumarstarf í eldhúsi & borðsal - Skógarbær
Hrafnista

Viðskipta- eða hagfræðinemi í launavinnslu
Hrafnista

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa sumarstarf - Laugarás
Hrafnista

Borðsalur & þjónustumiðstöð - Hrafnista Boðaþingi
Hrafnista

Matartæknir - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista

Umönnun sumarstarf - Reykjanesbær
Hrafnista
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í vaktavinnu
Mörk hjúkrunarheimili

Deildarstjóri hjúkrunar á Dalbæ
Dalbær heimili aldraðra

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

4. eða 5. árs læknanemi - Eir endurhæfing
Eir hjúkrunarheimili

Sérfræðingur í persónu- og ferðatjónum
Vörður tryggingar

Hjúkrunar- og læknisfræðinemar - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Sjúkraliði á næturvaktir á vöknun Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lungnadeild
Landspítali

Viltu vinna hjá SÁÁ?
SÁÁ