
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Sumarstarf í eldhúsi & borðsal - Skógarbær
Hrafnista Skógarbæ leitar að skipulögðum og þjónustumiðuðum einstaklingi til starfa í eldhúsið og í borðsalinn í sumar. Um er að ræða 80-90% í vaktavinnu (eingöngu virkir dagar).
Kostur er ef viðkomandi hefur reynslu af eldhússtörfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn eldhússtörf
- Aðstoð við matseld og framsetningu á mat
- Þrif, frágangur og önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Reynsla af eldhús- eða þjónustustarfi kostur
- Íslenskukunnátta skilyrði
Starfinu getur fylgt burður á vörum og því mikilvægt að treysti sér í það.
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Árskógar 2, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Sumarstarf í þjónustumiðstöð - Hraunvangur
Hrafnista

Viðskipta- eða hagfræðinemi í launavinnslu
Hrafnista

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa sumarstarf - Laugarás
Hrafnista

Borðsalur & þjónustumiðstöð - Hrafnista Boðaþingi
Hrafnista

Matartæknir - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista

Umönnun sumarstarf - Reykjanesbær
Hrafnista
Sambærileg störf (12)

Matreiðslumaður
VALASKJÁLF

Við leitum af hressu sumarstarfsfólki!
Verksmiðjan Restaurant Akureyri

Tindur Gæsla óskar eftir dyravörðum
Tindur Gæsla ehf.

Looking for a couple / two friends from 10th of March.
KEIF ehf.

Þjónar - Waiters
EIRIKSSON BRASSERIE

Framleiðslubakarí / KEF Airport
BAKAÐ

Loksins Café & Bar / KEF Airport
Loksins Café & Bar

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Hjá Höllu

Keflavik Diner & Sbarro / KEF Airport
Keflavík Diner & Sbarro

BAKAÐ / KEF Airport
BAKAÐ

YUZU, Zócalo, La Trattoria / KEF Airport
Lagardère Travel Retail ehf.

Gæðastjóri matvælaframleiðslu
Matarkompani