
Hagvangur
Hagvangur er ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki sem býður þjónustu við flest það er snýr að mannauðsmálum. Hjá Hagvangi starfa 8 sérfræðingar, annars vegar við ráðningar og hins vegar við stjórnenda- og mannauðsráðgjöf. Hagvangur hefur alla tíð einbeitt sér að faglegum ráðningum og starfsmannaleit og hefur þjónustað hundruði viðskiptavina við ráðningar, ráðgjöf, persónuleika- og hæfnipróf og margt fleira.
Starfsfólk Hagvangs hefur unnið mikið brautryðjendastarf í ráðningum og ráðgjöf á Íslandi. Áralöng þekking og reynsla af atvinnulífi á Íslandi, breytt tengslanet og gott orðspor eru meðal þeirra þátta sem við erum gríðarlega stolt af. Við höfum það að leiðarljósi að leggja stöðuga áherslu á nýjungar í þjónustu og áreiðanleika í öllum þeim störfum sem við tökum okkur fyrir hendur.
Í upphafi beindust sjónir Hagvangs mest að ráðningum. Fyrst í stjórnunar- og sérfræðistörf en fljótlega fór Hagvangur að bjóða viðskiptavinum sínum alhliða þjónustu við ráðningar á öllum sviðum atvinnulífisins.

Bókhald
Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að bókurum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.
Bæði er óskað eftir mjög reyndum bókurum, jafnvel með reynslu sem aðalbókarar og eins er óskað eftir minna reyndum aðilum sem þó hafa þekkingu, menntun eða einhverja reynslu á þessu sviði.
Hafir þú reynslu af bókhaldstengdum störfum þá hvetjum við þig til að leggja inn umsókn.
Auglýsing birt13. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Bókari
ICEWEAR

Umsjónarmaður bókhalds og rekstrar
Sólheimar ses

Ráðgjafi í þjónustuteymi
dk hugbúnaður ehf.

Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.

Elskar þú tölur?
Set ehf. |

Móttökustjóri og gjaldkeri
STEF

Sérfræðingur í innri endurskoðun
Landsbankinn

Launafulltrúi
Jarðboranir

Endurskoðandi framtíðarinnar
Deloitte

Sumarstarf á fjármálasviði
Ölgerðin

Bókari með reynslu
3 Skref bókhaldsþjónusta