Eignarhaldsfélagið Örkin
Eignarhaldsfélagið Örkin

Bókari óskast í fullt starf

Eignarhaldsfélagið Örkin vill bæta við bókara í fullt starf.

Um er að ræða verkefni af ýmsum toga sem krefjast góðrar þekkingar á bókhaldi.

Viðkomandi þarf m.a. að hafa reynslu af DK bókhaldskerfi og bókun rafrænna reikninga.

Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist inn fyrir 17. jan 2025

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Fyrir nánari upplýsingar; sendið á bokhald@orkin.is

Helstu verkefni og ábyrgð

Unnið er með ýmis fyrirtæki í DK bókhaldskerfi. Bókhald, afstemmingar, laun, birgðabókhald, verkbókhald osfrv. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Starfsreynsla við bókhald, viðurkenndur bókari. Sjálfstæð vinnubrögð. 

Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Síðumúli 30, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar