Bókari óskast í fullt starf
Eignarhaldsfélagið Örkin vill bæta við bókara í fullt starf.
Um er að ræða verkefni af ýmsum toga sem krefjast góðrar þekkingar á bókhaldi.
Viðkomandi þarf m.a. að hafa reynslu af DK bókhaldskerfi og bókun rafrænna reikninga.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist inn fyrir 17. jan 2025
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Fyrir nánari upplýsingar; sendið á bokhald@orkin.is
Helstu verkefni og ábyrgð
Unnið er með ýmis fyrirtæki í DK bókhaldskerfi. Bókhald, afstemmingar, laun, birgðabókhald, verkbókhald osfrv.
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsreynsla við bókhald, viðurkenndur bókari. Sjálfstæð vinnubrögð.
Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Síðumúli 30, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDKLaunavinnslaMannleg samskiptiMicrosoft ExcelReikningagerðTóbakslausUppgjörVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í bókhald, 50-60% starf
Campeasy
Skrifstofuumsjón
Hitastýring
Viltu vinna hjá Deloitte á Akureyri?
Deloitte
Sérfræðingur í uppgjörum
Icelandair
Sérfræðingur í bókhaldi
Icelandair
Starfsmaður á fjármálasvið – starf með Háskóla
Klettur - sala og þjónusta ehf
Við erum að ráða á fjármálasvið Deloitte
Deloitte
Skrifstofustjóri / Bókari
Steinsteypan
SNILLINGUR Í FJÁRMÁLUM OG REKSTRI
Lindex
Gjaldkeri
Luxury Adventures
Business Central ráðgjafi
Advania
Premium of Iceland óskar eftir bókara
Premium of Iceland ehf.