Hitastýring
Hitastýring hf. er þjónustufyrirtæki sem sinnir ráðgjöf, sölu og þjónustu á loftræstikerfum, hitakerfum, kælikerfum fyrir tölvu- og tæknirými, rakakerfum, iðnaðarsjálfvirkni ofl. Hitastýring annast þjónustu á hita- og loftræstikerfum fyrirtækja og stofnana um allt land og annast sölu, uppsetningu og þjónustu á kælikerfum fyrir tölvurými fyrirtækja og stofnana, tæknirými fjarskipta- og dreifikerfa.
Skrifstofuumsjón
Hitastýring óskar eftir að ráða talnaglöggan og sjálfstæðan starfskraft til að hafa umsjón með skrifstofu félagsins. Viðkomandi mun hafa umsjón og ábyrgð á bókhaldi, uppgjörum og skrifstofumálum félagsins. Um er að ræða fjölbreytt starf á skemmtilegum vinnustað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og ábyrgð á skrifstofu.
- Umsjón með bókhaldi.
- Launavinnsla, reikningagerð og innheimta.
- Skráning í verkbókhald.
- Móttaka og samskipti við viðskiptavini.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og menntun sem nýtist í starfi.
- Þekking og reynsla af sambærilegum störfum er æskileg.
- Haldgóð reynsla af bókhaldi.
- Þekking á launavinnslu er kostur.
- Metnaður, frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í starfi.
- Jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
- Góð færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku.
Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur21. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 16, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í viðskiptagreiningu og þróun markaða
Landsvirkjun
Starfsmaður í bókhald, 50-60% starf
Campeasy
FP&A Partner
Teya Iceland
Office Manager and Executive Assistant
Oculis
Sölu- og þjónusturáðgjafi
Terra hf.
Sérfræðingur í framlínu LSR
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
Viltu vinna hjá Deloitte á Akureyri?
Deloitte
Bókari óskast í fullt starf
Eignarhaldsfélagið Örkin
Móttöku- og læknaritari á HL stöðinni
Endurhæfingastöð hjarta-og lungnasjúklinga
Sölu- og þjónustufulltrúar
Bláa Lónið
Sérfræðingur í uppgjörum
Icelandair
Sérfræðingur í bókhaldi
Icelandair