Provision
Provision ehf. er heildsölufyrirtæki og smásölufyrirtæki sem sérhæfir sig á sviði augnheilbrigðisvara og flytur inn gleraugu, linsur, augnlækningavörur og vítamín.
Gleraugnaverslunin Eyesland er rekið af Provision ehf. Verslanir Eyesland eru staðsettar í Kringlunni, á Keflavíkurflugvelli, Grandagarði 13, Glæsibæ 5.hæð og vefverslun www.eyesland.is.
Við leggjum mikið upp úr góðri þjónustu og gæðum og vinnum í nánu samstarfi við birgja og viðskiptavini okkar.
Hjá Provision ehf starfar þjónustulundað og lausnamiðað starfsfólk. Við leggjum mikið uppúr liðsheild og góðum starfsanda.
Birgðabókari
Óskum eftir öflugum einstaklingi í birgðabókun fyrir Provision heildsölu og Eyesland gleraugnaverslanir. Um er að ræða 50% starfsvið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bókun innkaupareikninga
- Umsjá tollafgreiðslu
- EDI samskipti
- Viðhald vörumasters í birgðakerfi og á vefsíðu
- Afstemmingar
- Birgðatalningar
- Aðstoð við innkaup
- Samskipti við birgja og verslanir
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfniskröfur:
- Reynsla af birgðabókhaldi skilyrði
- Góð kunnátta á bókhaldskerfi
- Góð kunnátta í Excel
- Skipulagður og nákvæmni í vinnubrögðum
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
Fríðindi í starfi
Frí gleraugu árlega, íþróttastyrkur og léttur matur í hádeginu
Auglýsing birt7. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Grandagarður 13, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur fjármála / Finance controller
Sensa ehf.
Starf á Fjármálasviði - Bókari
Cargow Thorship
Innkaupafulltrúi II Materials Planner
Embla Medical | Össur
Reyndur bókari
Flügger Litir
Sérfræðingur á launa- og greiðslusvið
ECIT Virtus
Gjaldkeri
Luxury Adventures
Starfsmaður í bókhaldi
Grant Thornton
Sérfræðingur á fjármálasviði – laun og bókhald
Sensa ehf.
Viðskiptafræðingur - Bókari
&Pálsson
Bókari 50% starf
Borgarleikhúsið
Lögfræðingur
Orkuveitan
Vöruflokkastjóri - miðlæg innkaup
Icelandair