Leikskólinn Bjartahlíð
Leikskólinn Bjartahlíð

Atferlisþjálfi óskast í leikskólann Björtuhlíð í fullt starf

Stuðningur í sérkennslu óskast í leikskólann Björtuhlíð. Starfið felur í sér að vera stuðningur við börn með einhverfu. Um er að ræða spennandi vettvang fyrir áhugasama um sérþarfir ungra barna.

Stuðningsfulltrúi myndi fá leiðbeiningar og mikinn stuðning frá sérkennslustjóra.

Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf í skemmtilegum starfsmannahópi. Viðkomandi getur byrjað strax eða eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að veita barni með sérþarfir leiðsögn og stuðning.
  • Að vinna eftir ráðleggingum sérkennslustjóra um umönnun og stuðning.
  • Að sinna þeim verkefnum er varðar stuðning, og öðrum störfum innan leikskólans, sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sérkennslu æskileg
  • Reynsla af uppeldisstörfum með börnum æskileg
  • Áhugi á útikennslu
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf.
  • Frír hádegismatur; hægt að fá vegan og grænmetismat.
  • Samgöngustyrkur.
  • Sundkort; frítt í 7 sundlaugar Reykjavíkurborgar allt árið.
  • Líkamsræktarstyrkur.
  • Menningarkort; frítt í öll söfn borgarinnar og bókasafnskort.
  • Forgangur barna í leikskóla og afsláttur af dvalargjaldi.
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grænahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar