Þroskaþjálfi / sérkennari
Óskum eftir að ráða þroskaþjálfa / sérkennara í 100% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur að menntun barns/barna með sérþarfir þar með talið að skipuleggja kennslu viðkomandi í samvinnu við kennarateymi aldurstigsins
- Gerir skriflegar einstaklingsnámskrár fyrir það barn/börn sem hann er með í stuðningi í samstarfi við kennarateymi og deildarstjóra stoðþjónustu
- Starfar í teymi þess barns/barna sem hann er með í stuðningi
- Er leiðbeinandi fyrir annað starfsfólk varðandi stuðning við nemendur með sérþarfir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskipta- og samstarfsfærni
- sjálfstæð vinnubrögð
- Háskólamenntun á sviði þroskaþjálfunar / sérkennslu og starfsleyfi sem slíkur
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Reykholtsskóli, 806 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Deildarstjóri hjá Vinakoti
Vinakot
Ráðgjafi
Vinakot
Leikskólakennari - Heilsuleikskólinn Suðurvellir
Sveitarfélagið Vogar
Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljaborg
Leikskólinn Seljaborg
Þroskaþjálfi eða starfsmaður með sálfræðimenntun
Leikskólinn Stakkaborg
Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast í Dal
Dalur
Starfsmaður í sérkennslu
Lækur
Sérkennari - Langholt
Leikskólinn Langholt
Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir
Sérkennsla - HOLT
Leikskólinn Holt
Sérkennsla í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Stuðningur barna í leikskólastarfi
Leikskólinn Sjáland