Reykholtsskóli
Reykholtsskóli

Þroskaþjálfi / sérkennari

Óskum eftir að ráða þroskaþjálfa / sérkennara í 100% starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur að menntun barns/barna með sérþarfir þar með talið að skipuleggja kennslu viðkomandi í samvinnu við kennarateymi aldurstigsins
  • Gerir skriflegar einstaklingsnámskrár fyrir það barn/börn sem hann er með í stuðningi í samstarfi við kennarateymi og deildarstjóra stoðþjónustu
  • Starfar í teymi þess barns/barna sem hann er með í stuðningi
  • Er leiðbeinandi fyrir annað starfsfólk varðandi stuðning við nemendur með sérþarfir
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð samskipta- og samstarfsfærni 
  • sjálfstæð vinnubrögð
  • Háskólamenntun á sviði þroskaþjálfunar / sérkennslu og starfsleyfi sem slíkur 
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Reykholtsskóli, 806 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar