NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Aðstoðarmanneskja óskast á Akureyri

Ég er 22 árs hreyfihamlaður maður að leita að sumarstarfsmanni til þess að aðstoða mig við flestar athafnir daglegs lífs. Um er að ræða tímabundna stöðu í 65% starfshlutfall.

Reynsla af starfi með fötluðu fólki er alls ekki nauðsynleg. Umsækjendur skulu vera líkamlega hraustir og með bílpróf. Laun eru samkvæmt sérkjarasamningi NPA miðstöðvarinnar. Umsækjendur skulu vera 22 ára eða eldri. Mikilvægt er að eiga auðvelt með að taka leiðsögn og draga sig í hlé. Traust, virðing og stundvísi eru nauðsynlegir kostir í starfinu.

Áhugasamir geta sent umsóknir á eymunduras@gmail.com

Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.