Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og sundlaugarvarsla

Hrafnista Hraunvangi óskar eftir að ráða skipulagðan og sjálfstæðan einstakling til aðstoðar við sjúkraþjálfara í Sjúkraþjálfunarteymi Hraunvangs og til að sinna sundlaugarvörslu þegar á þarf að halda.
Viðkomandi kemur til með að starfa undir leiðsögn deildarstjóra í samvinnu við íþróttakennara í tækjasal og á deildum og í nærumhverfi heimilisins.
Um 60% framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða sjúkraþjálfara og íþróttakennara við störf þeirra
  • Vöktun svæðis á meðan sundlaugagestir eru í sundlauginni
  • Aðstoða gesti í klefunum og mæling gilda í sundlauginni
  • Framfylgja þjálfunaráætlun sjúkraþjálfara við íbúa
  • Halda utan um rekstrarvörur deildarinnar
  • Teymisvinna
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð samskiptahæfni
  • Frumkvæði og sjálfstæði
  • Jákvæðni og þjónustulund
  • Íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing stofnuð25. júní 2024
Umsóknarfrestur7. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar